Saga


Saga - 2017, Blaðsíða 258

Saga - 2017, Blaðsíða 258
bókar en að fjórða meginhandrit hennar, Uppsalabók, sé stytt gerð af þessu erkiriti. Er bent á ýmis rök sem mæla gegn því að efni hafi verið fellt úr Uppsalabók en þess í stað dregnar fram vísbendingar sem benda til annars möguleika, nefnilega að efni úr einni gerð Trójumannasögu, hinni svo- kölluðu B-gerð, hafi verið aukið við sameiginlegt forrit handritanna þriggja og Uppsalabók sé því fulltrúi eldri gerðar sem ekki hafi innihaldið slíkt efni. Þá bendir höfundur á að við eina af yngri gerðunum, Wormsbók, hafi verið aukið efni úr ýmsum öðrum ritum og nefnir m.a. Stjórn, Alexanders sögu og Rómverja sögu. Hér þarf vissulega að stíga varlega niður fæti en þó er mikilvægt að halda því til haga að formáli Snorra Eddu varð til í samhengi við almennan lærdóm um Trójumenn og mannkynssögu. Meðal þess sem er áhugavert við þessa nýju sýn á samhengi handritanna, sem er þó í samræmi við hugmyndir ýmissa ágætra fræðimanna á nítjándu öld, er að hér er t.d. gert ráð fyrir að ástæða sé fyrir því að Trója sé kölluð Rómaborg í Uppsala - bók, en það er ekki afgreitt sem villa eins og gert var áður: „Vera má að höf- undur textans í Uppsala Eddu þekki til þeirrar gömlu skoðunar að Róma - borg sé arftaki Tróju og að Rómverjar hafi talið sig afkomendur Tróju - manna“ (bls. 18). Undir þetta má taka. Það er rökréttara að leita hugmynda- sögulegra skýringa á svona frávikum í texta fremur en afgreiða þau sem villur. Þessi kenning um samhengi handritanna stendur og fellur með því að nota megi innskot úr Trójumannasögum sem vísbendingu um þróunarstig mismunandi gerða Snorra Eddu. Hugmyndin virðist sannfærandi. Vitað er að ýmsar gerðir af Trójumannasögum voru til á Íslandi tólftu og þrettándu öld, sennilega bæði á latínu og íslensku. Bent er á að gerðir Trójumanna - sagna hafi að öllum líkindum verið notaðar við latínukennslu en „[l]atínu- kennslunni hefur fylgt fræðsla í grísk-rómverskri goðafræði þegar heiðnir textar voru lesnir auk þess sem hreinlega voru lesin fræðslukvæði um heiðin goð“ (bls. 38). Síðan renna þessar gerðir í tvo meginfarvegi, annars vegar hina stuttu A-gerð sem til er í afritum frá seinni öldum, en ritari Uppsalabókar virðist hafa þekkt eldri útgáfu af henni, á íslensku eða latínu. Svo er það B-gerðin, sem finnst í Hauksbók og hefur einnig verið í þeirri gerð sem Ormur Snorrason lét skrifa upp um miðja fjórtándu öld. Ritari Wormsbókar hefur haft fyrir sér B-gerð í einhverri mynd, þó ólíkri þeirri sem finna má í Hauksbók og Ormsbók. Hið sameiginlega forrit sem aðrar gerðir en Uppsalabók hvíla á, hér nefnt „viðtekinn texti“, hefur einnig nýtt sér B-gerðina en á eldra þróunarstigi. Hér er einungis vikið að eftirritum Snorra Eddu, sem öll eru frá fyrri hluta fjórtándu aldar. Höfundur nýtir sér hins vegar ýmsa viðauka Uppsala - bókar, skáldatal, ættartölu og lögsögumannatal, til að rekja þróunarsögu verksins á þrettándu öld. Þannig má rekja lögsögumannatalið til tíma Snorra Sturlusonar (d. 1241) en skáldatalið tengist bróðursyni hans, Ólafi ritdómar 257 Saga haust 2017 _11_(13.11.).qxp_Saga haust 2004 - NOTA 25.10.2017 12:54 Page 257
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.