Fréttablaðið - 20.01.2022, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 20.01.2022, Blaðsíða 17
KYNN INGARBLAÐ ALLT FIMMTUDAGUR 20. janúar 2022 Það stenst enginn fallegan súpudisk. starri@frettabladid.is Hér er uppskrift að matarmikilli súpu með sætum kartöflu. Matarmikil grænmetissúpa fyrir 6 1 msk. kókosolía (eða önnur olía) 1 miðlungs laukur, skorinn smátt ½-1 tsk. chilli-flögur ½ tsk. kóríanderduft ½ tsk. cumin ½ tsk. túrmerik 5 cm fersk engiferrót, maukuð 3 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt Salt og svartur pipar 700 g sætar kartöflur, skornar í litla munnbita ½ bolli brúnar linsur 4 bollar grænmetissoð 400 ml kókosmjólk 1 lítið búnt af grænkáli, skerið stilkinn af og saxið smátt Hitið olíu í stórum potti. Bætið lauk út í og látið að malla rólega. Bætið út í chili, kóríander, cumin og túr- merik. Steikið rólega í 1 mínútu. Næst fer engifer og hvítlaukur út í ásamt salti og pipar. Steikið rólega. Sætu kartöflurnar fara næst út í ásamt linsum og grænmetissoði. Setjið lokið á og sjóðið við vægan hita þar til linsurnar eru mjúkar. Þá fer kókosmjólkin út í og grænkálið. Látið suðu koma upp og smakkið til með salti, pipar og chilli. Sjóðið þar til kálið er mjúkt. Berið súpuna fram heita. n Bragðsprengja í skammdeginu Hjúkrunarfræðingurinn Þuríður Skarphéðinsdóttir kaupir næstum öll föt notuð, nema buxur. Sú fatasamsetning sem hún fílar sig mest í er þessi notaði sam- festingur og skór sem hún fékk á 500 krónur í Verzlanahöllinni og eru frá 9. áratugnum. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Auðvelt að finna fallegar notaðar flíkur Þuríður Skarphéðinsdóttir forðast verslanir sem selja ódýran og fjöldaframleidd- an tískufatnað eins og heit- an eldinn og kaupir næstum öll sín föt notuð. Hringrásar- verslanir eru í uppáhaldi hjá henni og hún segir ótrúlega auðvelt að finna falleg föt þar, oft ónotuð. 2 T A R A M A R Tuttugu alþ jóðleg verðlaun Endurmótaðu húðina með lífvirkum efnum úr náttúru Íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.