Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.01.2022, Qupperneq 94

Fréttablaðið - 20.01.2022, Qupperneq 94
Ef þetta lætur þig ekki líta glæsilega út lengur, hvað er þetta þá að gera í fataskápnum þínum?Sandra Guðrún Guðmundsdóttir sandragudrun @frettabladid.is RafRænt ÖRyggi Þriðjudaginn 25 janúar gefur Fréttablaðið út sérblað um Rafrænt Öryggi. á tímum mikillar netverslunar og annars umstangs á netinu, er þörf á að halda öllum öryggiskröfum sem mest í heiðri. Því viljum við gefa út greinagott og flott blað um þetta mikilvæga málefni, svo að fólk geti kynnt sér það sem er í boði sem og nýjungar til dæmis í rafrænum skilríkjum og nýjum öppum, ætlum að einbeita okkur mest megnis að fyrirtækjamarkaði í þessu blaði. Tryggðu þér gott auglýsingapláss í langmest lesna dagblaði landsins. nánari upplýsingar um blaðið veitir: Jóhann Waage Markaðsfulltúi Fréttablaðsins Sími 550-5656/ johannwaage@frettabladid.is FERMINGARGJAFIR Fimmtudaginn 15. mars gefur Fréttablaðið út bráðsniðugt aukablað sem innheldur ótal hugmyndir að fjölbreyttum fermingargjöfum. Allir sem hafa fermst vita að dagurinn og ekki síst gjarnar lifa í minningunni um ald r og ævi. Tryggðu þér gott auglýsingapláss í langmest lesna dagblaði landsins. Upplýsingar hjá auglýsingadeild Fréttablaðsins í síma 512 5402 eða sendu okkur póst á netfangið serblod@frettabladid.is Flestum líður betur þegar hlutirnir á heimilinu eru í röð og reglu og er fata- skápurinn þar engin undan- tekning. Mörgum vex þó í augum að koma röð og reglu á fötin sín, en hér eru nokkur ráð. Marsha Sims rekur skipulags- fyrirtækið Sort-it-out og hún gaf lesendum vefsins fashionista.com nokkur góð ráð til að halda reglu á fataskápnum. Sims mælir með því að fólk byrji á að sjá fyrir sér hvernig fataskápurinn á að líta út og geri svo áætlun áður en hafist er handa við tiltektina. Þegar búið er að ákveða stað fyrir gallabuxur, peysur, sokka, skyrtur og svo fram- vegis, þá er hægt að byrja að fjar- lægja allt sem er ekki á sínum stað. Lisa Jacobs er einnig eigandi skipulagsfyrirtækis í Bandaríkjun- um, sem virðast njóta vinsælda þar vestra. Hún leggur til að þegar á að grynnka á fatahrúgunni og losa sig við föt sem eru ekki lengur í notkun, þá sé sniðugt að nota tæki- færið þegar pakka á fyrir ferðalag. Þá er hægt að skoða fataskápinn í leiðinni og átta sig á hvað má gefa áfram og hverju á að halda. Sims leggur til að taka sér tíma og snerta allt í fataskápnum og spyrja sig. „Ef þú elskar þetta ekki, af hverju áttu þetta? Af hverju er þetta að taka pláss? Ef þetta lætur þig ekki líta glæsilega út lengur eða ef þetta er ekki þægilegt, hvað er þetta þá að gera í fataskápnum þínum? Margir kannast kannski við svipaðar pælingar hjá Marie Kondo, sem hvatti fólk til að spyrja hvort hlutirnir veittu því gleði, áður en ákveðið væri að halda þeim. Sims segir að ef þú sért óviss um einhverja flík, þá sé best að geyma hana í þrjá mánuði og sjá hvort þú saknir hennar. Það ætti að skera úr um hvort þú þurfir á flíkinni að halda. Það er sniðugt að vera með kassa eða poka fyrir föt sem á að gefa áfram. Þegar kassinn fyllist er hægt að fara með hann í Rauða kross gám eða gefa til ann- arra góðgerðarmála. Nýttu plássið til fullnustu Jacobs mælir með því að fara vandlega yfir hverja einustu hillu, skúffu og herðatré áður en ákveðið er hvert hlutirnir eiga að fara. Það er sniðugt að nýta svæði sem gleymast, eins og bakhlið hurða. Þannig kemst meira fyrir skipu- lega í litlum skáp. Jacobs varar við því að setja fyrirferðarmikla hluti eins og joggingalla í grunnar og þröngar skúffur. Haltu fataskápnum snyrtilegum Snyrtilegur fata- skápur heldur betra skipulagi á fötunum. Auðveldara er að finna réttu flíkina ef allt á sinn stað. FRÉTTABLAÐIÐ/ GETTY Mörgum vex það í augum að koma skipulagi á fataskáp- inn en það er ekki svo mikið mál. Það þarf bara að byrja. Að raða fötum eftir litum ofan í skúffurnar er hjálplegt þegar finna þarf réttu fötin í flýti. Raðaðu peysunum þínum og kápunum eftir stíl og síðan eftir litum. Það er að segja: leðurjakkar saman, úlpur saman, hnepptar peysur saman og rúllukragapeysur saman. Gakktu úr skugga um að herðatrén séu nógu traust fyrir þyngri yfirhafnir. Einnig getur verið sniðugt ef fólk notar önnur föt um helgar en á virkum dögum, að halda vinnufatnaði og öðrum fatnaði aðskildum. Að raða eftir litum hjálpar til við að finna réttu flíkina og fataskápurinn helst snyrtilegri fyrir vikið, þar sem ekki þarf að gramsa eins mikið í fötunum til að finna flíkina. Jacobs mælir með að brjóta saman ullarpeysur og prjóna- peysur frekar en að hengja þær upp, svo þær haldi lögun sinni og teygist ekki. Þá þarf að varast að stafla fötunum of þétt, því það fer illa með þau. Með því að raða of þétt lendum við líka frekar í því að þurfa að fletta í gegnum margar peysur, sem dæmi, áður en við finnum þá réttu og svo þurfum við að brjóta sama allar peysurnar sem við tókum upp aftur, svo skápurinn haldist snyrtilegur. Til að viðhalda snyrtilegum skáp gefur Sims einfalt ráð. Ef þú tekur eitthvað af herðatré sem þú ætlar svo ekki að nota, settu það á það aftur. Ef þú tekur eitthvað úr hillu eða skúffu, brjóttu það saman aftur og gakktu frá því á sinn stað strax. ■ 6 kynningarblað A L LT 20. janúar 2022 FIMMTUDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.