Fréttablaðið - 20.01.2022, Blaðsíða 81

Fréttablaðið - 20.01.2022, Blaðsíða 81
Viðfangsefni sálfræði- þjónustunnar Sálarró.is eru áfallastreita, sorg, kvíði, þunglyndi, erfið tengsl og samskipti. Í næsta mánuði býður stofan upp á tvö afar áhugaverð tilboð. Þuríður Ólafía Hjálmtýsdóttir er sérfræðingur í klínískri fjöl- skyldusálfræði og stofnandi sálfræðiþjónustunnar Sálarró.is. Viðfangsefni Sálarró.is eru áfalla- streita, sorg, kvíði, þunglyndi, erfið tengsl og samskipti að sögn Þuríðar Ólafíu. „Fyrirtækið býður upp á námskeið, hópmeðferðir og viðtöl sem veita tækifæri til að efla líkamlega og andlega heilsu og samskipti. Til þess að vinna að ásetningi okkar erum við nú í vor með tvenns konar tilboð sem nefnast Viltu vaxa eftir áföll? og Töframáttur samtalsins.“ Viltu vaxa eftir áföll? Annars vegar býður Sálarró upp á hagnýta sál-líkamlega meðferð, sem ber heitið Viltu vaxa eftir áföll? í litlum sjálfsþroskahópi til þess að vinna með eigin áfalla- reynslu. „Í meðferðinni er farið í gegn um ýmiss konar fræðslu, svo sem um hvað gerist í líkama okkar þegar við lendum í áföllum og hvaða aðferðir eru góðar til þess að lækna sjálfan sig. Til- gangurinn er að hjálpa til þannig að þú getir byrjað að blómstra og nýta hæfileika þín til fulls. Við kennum æfingar sem þú getur þjálfað þig með heima. Einnig nýtum við hugleiðslu sem er sér- staklega ætluð til þess að vinna á móti þjáningu áfallareynslunnar í líkama og huga. Tilboðið er þróað út frá nýjustu þekkingu á sviðinu.“ Nánar er hægt að kynna sér meðferðina á slóðinni salarro. is/hopmedferd. Töframáttur samtalsins Hins vegar býður Sálarró upp á námskeið sem er kallað Töfra- máttur samtalsins. „Námskeiðið er ætlað þeim sem bera ábyrgð í samskiptum, svo sem stjórn- endum, kennurum eða námsráð- gjöfum. Farið verður í gegn um hvernig leiða má krefjandi samtal þannig að það bjóði upp á að auka ábyrgð, samkennd, sjálfstraust og vellíðan einstaklinga eða í hópi. Þannig getur sköpun að nýjum „veruleika“ orðið til. Við uppbygg- ingu námskeiðsins eru nýttar aðferðir úr sálfræði til vaxtar og þorska. Nánar er hægt að kynna sér námskeiðið á slóðinni salarro. is/namskeid-2. Sálarró mun halda áfram á þessu ári að þróa tilboð til þess að hjálpa fólki að finna jákvæðar og þroskandi leiðir til þess að lifa sem ríkustu og ánægjulegustu lífi á okkar fögru plánetu. n Allar nánari upplýsingar má finna á salarro.is. Eflum samskipti og líkamlega og andlega heilsu Þuríður Ólafía Hjálmtýsdóttir, sérfræðingur í klínískri fjölskyldusálfræði og stofnandi Sálarró.is. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Fyrirtækið býður upp á námskeið, hópmeðferðir og viðtöl sem veita tækifæri til að efla líkamlega og andlega heilsu og samskipti. 23 Verið velkomin í sýningarsalinn að Suðurlandsbraut 26 Margverðlaunaðar þýskar innréttingar Suðurlandsbraut 26 Sími 587 2700 Opið 11-18 virka daga, 11-16 laugardaga. innlifun.is Margverðlaunaðar þýskar innréttingar kynningarblað 61FIMMTUDAGUR 20. janúar 2022 FÉLAG KVENNA Í ATVINNULÍFINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.