Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.2000, Síða 433
79
J þann tima var Atli Jarl a Gaulum, hann var kalladur enn miöfi,
hans synir voru þeir Hasteirn, Hersteirn og Hölmsteirn, þeir
3 föstbrædur Jngölfur og Leyfur lógdu fielag sitt vid sonu Atla Jarls
og föru i hernad allir samt, komu heim ad hausti med herfáng mikid,
föru og þeirra skiffti vel skildu med vináttu og mælltu til samfara
6 med sier. Umm veturinn górdu þeir fostbrædur jarls sonum veitslu.
Ad þeirra veitslu streingdi Hölmsteirn þess heit ad hann skyldi
eiga Helgu Arnardöttur eda óngva konu ella, Umm þessa heitstreyng-
9 ing fanst mónnum fátt Enn Leyfur rodnadi og skildu þeir Hölm-
steirn helldur fáliga, Umm vorid ótludu þeir föstbrædur til möts vid
Jarls sonu ad hallda i hernad sem mællt var med þeim umm haustid,
12 þeir fundust vid Hisargafl, lógdu þeir Hölmsteirn þegar til orustu
vid þá föstbrædur, enn er þeir hóffdu barist umm stund kom ad
Ólmódur gamli son Hórda kára, hann var frændi Leyfs og veitti
15 þeim Jngölfi lid, J þeirri orustu fiell Hölmsteirn enn Hersteirn flydi.
Þeir Leyfur hielldu i hernad umm sumarid <og heijm ad haustj),
Enn umm haustid för Hersteirn ad þeim Jngolfi og vill drepa þá enn
i8 þeir feingu niösn af og górdust i möti honum, var þá enn orusta med
þeim, þar fiell Hersteirn. Effter þad dreif lid ad þeim föstbrædrum,
frændur þeirra og viner aff Firda filki, voru þá sendir menn á fund
21 þeirra Jalls og *Hasteins ad biöda þeim sættir, vard þad ad sætt 2r
med þeim ad þeir föst brædur gulldu þeim fedgum Jarder sinar.
Sidann biuggu þeir skip mikid og föru ad leita Jslands þess er Hrafna
24 flöki hafdi fundid. þeir fundu landid og voru i Alfftafirdi hinum
sydra i Austfiórdum umm veturinn, og er þeir kónnudu landid
virdtist þeim betur sudur enn nordur. A næsta sumre föru þeir
27 afftur til Noregs. Vardi Jngólfur þá fie sinu til Jslands ferdar, Enn
Leyfur för i vesturviking. hann heriadi á Jrland þar fann hann
Jardhus mikid. Leyfur geck i Jardhusid og var þar *mirktt allt þar
enn] hinn L2. 2-10 þeir' - föstbrædur] mgl. L2. 11 sonu - m- (; med)] mgl. L2.
12 vid - Höl-] mgl. L2. 13 þeir - umm] mgl. L2. 14 hann - Leyfs] mgl. L2.
15 lid] -5- L2. 15-16 flydi - Leyfur] mgl., undt. det fdrste bogstav, L2. 16 og -
haustj] sál. L2; H- L1. 17 ad þeim ] skr. to gange L2. vill] villdj L2. 18 niösn]
mgl. L2. 19 þar fiell] omv. L2. Effter þad dre-] mgl. L2. 20 Firda filki] fyr-, re-
sten mgl., L2. 21 Hasteins] sál. L2; Hallsteins L1. þeim - vard] mgl., undt. d, L2.
22 föst brædur] Leijfur L2. 22-23 sinar. Sidann bi-] mgl. L2. 23-24 Hrafna flöki]
mgl., undt. h og ke, L2. 24-25 hinum sydra] hijn-, resten mgl., L2. 25 og] enn
L2. 26 virdtist þeim] mgl., undt. v, L2. betur] ootra L2. 27 Noregs. Vardi] mgl.,
undt. N, L2. þa] L2. 28 i vesturviking. ha-] mgl. L2. 29 Leyfur - Jard-] mgl. L2.