Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.2000, Side 434
80
tif lysti af sverdi þess manns er þangad hafdi fluid undann Leyfi,
hann drap þann mann og tök sverdid og mikid fie annad, Sverd þad
var allgödur gripur, sidann var hann kalladur Hiórleifur, hann 3
heriadi vida umm Jrland og tök þar mikid herfáng þar tök hann
þræla x. sa het Dufþakur er fyrer þeim var, Leyfur för afftur til
Noregs, og fann þar Jngölf föst brödur sinn. hann hafdi ádur feingid 6
Helgu Arnard(öttur) systur Jngölfs. A þeim vetre geck Jngölfur ad
blöti miklu umm forlóg sin. frettinn visadi honum <til Jslands,
Hiórleyffur villdi alldri blöta. Efftir umm vorid biö sitt skip) til 9
Jslands hvór þeirra mága hafdi Hiórleyffur herfáng sitt á skipi, enn
Jngölfur fielags fie þeirra og lógdu i haf þá þeir voru buner. þad var
á sótta áre Harallds k(öngs) hárf(agra) er þeir föru ad leita landsins, 12
Enn sió vetrum sidar föru þeir Jngölfur ad byggia landid <sem nu
var sagtt.) þad var á 13 áre Harallds k(öngs). haffdi hann þá verid
tvó ár einvallds köngur yffer Noregi, sidann Hafurs fiardar orusta 15
var, þad var 4 vetrum effter fall hins helga Eymundar k(öngs) á
Einglandi, þá var lidid *fra upphafi þessa heims 4074 vetur, Enn frá
holldgann Christi 874 Ár. þeir Jngölfur hófdu samflot þar til þeir 18
sáu landid, sidann skildi med þeim þá Jngölfur sá landid, skaut hann
fyrir bord óndveigis sulum sinum, og sagdist þar byggia skylldi sem
Sulurnar ræki ad landi. Jngölfur tök þar land sem Nu heitir Jngölfs 21
hóffdi, Enn Hiórleif rak vestur fyrir feck hann vatn fátt á skipinu.
Þá töku þrælarnir Jrsku þad rád ad hnoda samann miól og smiór og
seigia þad öþostlátt, þad kólludu þeir Mynnþak, enn er Mynnþakid 24
var tilbuid, þá kom regn mikid, töku þeir þá vatn á seglum sinum
og tiólldum, Enn er mynnþakid tök ad migla kóstudu þeir þvi fyrir
bord, þad rak á land þar sem Nu heitir Mynnþakseyri. Hiórleifur tök 21
29-80,1 mirktt - til] sál. L2; myrkur, enn L'. || 1 manns - þangad] mgl. L2.
2-9 tök - umm] mgl. L2. 8-9 til - skip] h- L'; her rekonstrueret efter ÓlTr, jfr. I,
261,11-12; 1 L2 er kun I. 9 vorid læseligt. 10 hvór - Hiórleyffur] mgl., undt. de sidste
4 bogstaver, som synes at være lfur (=[Jngo]lfur), L2. 11 fie þeirra og 1-] mgl. L2.
i haf] til hafz L2. 12siottaL2. köngs - er] mgl. L2. 13 sió] 7 L2. föru-Jngölf-
ur] mgl. L2. 13-14 sem - sagtt] sal. L2; h- L'. 14 13] xiij L2. áre - köngs] mgl.,
undt. á, L2. haffdi hann] efter þá L2. 15 tvó ar] ij vetur, efter köngur, L2.
16 Eymundur] oooundar L2. 17 fra] sál. L2; var (!) L'. heims] mgl. L2. 4074]
IV þusund lxxiiij L2. 18 Christi 874 Ár] 00000000000 Lxxiiij vetur L2. 19 sáu] sa
L2. landid] mgl. L2. 19-20 hann fyrir] mgl. L2. 20 byggia skylldi] omv. L2.
sem] mgl. L2. 21 Nu] mgl. L2. 24 Mynnþak - Mynnþakid] moooþak 000 er
Mijoþakid L2. 25 þeir - á] mgl. L2. 26 Mijmta[ki]d L2. migla] mgl. L2.