Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.2000, Blaðsíða 435
81
þar land sem Nu heitir Hiórleiffs hófdi, þar var þa fiórdur og horfdi
botnin ad hóffdanum. Hiórleifur let góra þar skála tvo er ónnur
3 tóptin ix fadma enn ónnur xix. þar sat hann umm veturinn. vmm
vorid villdi hann sá, hann átti uxa. skylldu þrælarnir draga Ardin,
Enn er þeir Hiórleifur voru ad skála, enn þrælarnir skylldu eria,
6 górdi Dufþakur þad rad ad drepa uxann og seigia ad skögarbiórn
hefdi drepid hann, sidann skylldu þeir ráda á Hiórleif og hans menn,
er þeir leitudu Biamarins. Þetta sogdu þeir Hiórleifi og hans fielogum
9 ad skögar biórn hefdi drepid uxann, Enn er þeir dreifdust i leitinni
söktu þrælarner ad sierhvórium þeirra, og myrdtu þá alla Jafnmarga
sier, Sidann föru þeir burt med konur þeirra er drepnir voru, og töku
12 bátinn frá skipinu og fðru i Eyar þær þeir sáu i utsudur til hafs og
biuggust þar fyrer. Vifill og Karle hetu þrælar Jngölffs, þá sendi
hann ad leita óndveigis sulna sinna. Enn er þeir komu til Hiórleiffs
15 hófda, fundu þeir Hiórleyff daudann, hvurfu afftur og sógdu Jngölfi,
hann let lytt yffer drápe hanns, för sidann til Hiórleifs hóffda, Enn
er hann sá Hiórleyff daudann mællti hann, litid lagdist hier fyrir
i8 gödann dreing, er þrælar skylldu ad bana verda, sie eg og so flestum
fara sem ecki vilia Blöta. Jngolfur let grefftra Hiórleyff og siá fyrir 2v
skipi þeirra og fiárhlut. Geck hann sidann uppa hófdann, og sá
21 þadann liggia eyar til hafs, górdi hann sier þad i lund ad þrælarnir
mundu þangad leitad hafa þviad báturinn var horfinn. komu þeir
þá til Eyanna og fundu þá þar sem heitir Þræla eyd. Sátu ad mat og
24 urdu felms fullir, hliop sin veg hvór þeirra, drap Jngölfur þá flesta
med vopnum. sumir stucku offann fyrir biórg sem órnefni eru vid
kend þar i eyunum. Þad heita nu Vestmannaeyar, þvi þrælamir voru
27 kyniadir vestann umm haf. þeir Jngölfur hófdu med sier konur
þeirra er myrdir voru og komu til Hiórleifs hófda og voru þar annann
vetur, umm Vorid föru þeir vestur med siö, og voru hinn þridia vetur
27 þar - Nu] mgl. L2. 27-81,7 Mynnþakseyri - drepid] mgl. L2. || 7 skylldu þeir r-]
mgl. L2. 7-8 Hiórleif - leitudu] mgl., undt. Hi, L2. 8 hans fielogum] mgl., undt. h,
L2. 9 skögar] -r L2. 9-10 i - söktu] a skoooooo logdu L2. 10 þa alla Jafnnt-] mgl.
L2. 11 burt] j burtt þadann L2. konur þeirra er] mgl., undt.fdrste og sidste bogstav,
L2. og] -i- L2. 12 þeir s-] mgl. L2. 13 fyrer] herefter nyt kapitel L2. 15 fundu
þeir Hi-] mgl., undt. f, L2. hvurfu] muligvis rettet fra hvarf L', huorfu (?) L2.
16 lytt yffer] mgi, undt. r, L2. 17 -leyff da-] mgl. L2. 18 sie eg] efter og L2.
20 og2] -r L2. 21 þad] -5- L2. 22 mundu] mundj L2. leitad hafa] omv. L2.
þviad baturinn] þui oooooinn L2. 23 þa2] mgl. L2. 24 fullir, hliop] mgl., undt. f, L2.
veg hvór] mgl., undt. v', L2. flesta] alla L2. 25 -ir stucku offann fy-] mgl. L2.