Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.2000, Page 436
82
undir Jngölfs felli fyrir vestann Ólves á, á þeim misserum fundu þeir
Vyfell og Karli Óndveigis sulur Jngolfs fyrir nedann heidi fyrir
vestann Arnahvol. Jngölfur för umm vorid ofann umm heidi, tök 3
sier þar Bustad sem Óndveigis sulur hans voru á land reknar, hann
biö i Reykiarvik. Jngölfur nam allt land midlum *Aulfus ar og
Hvalfiardar fyrir utann Bryniudals á og óll utnes. Jngölfur er 6
frægstur allra landnámsmanna, þvi ad hann kom hier ad öbygdu
landi og bygdi fyrstur Jsland, Enn hinir adrir landnáms menn górdu
ad dæmum hanns. Jngölfur átti Hallveigu Fröda dottur Systur 9
Lopts gamla, þeirra son var Þorsteim er þing let setia á KialarNesi,
Adur enn Alþinge var sett, Sonur Þorsteins var Þorkell Mane, er
eirn heidinna manna hefur verid best sidadur so menn viti dæmi til, 12
hann let bera sig i sölargeisla i helsott sinni, og fal sig þeim Gudi
á hendur er sölina hefdi skapad, hann hafdi so vel lifad sem þeir
christner menn i sid besta lagi voru, *Son Þorkielz manan hiet 15
Þormödur er þá var allsheriargodi er Christne kom á Jsland. hans
son var *Hamall fadir Máfs. Þormödar og Torffa.
26-82,4 Þad - sulur] mgl. L2. || 4 á land r-] mgl. L2. 5 biö - alltj mgl., undt. bi-, L2.
midlum] mille L2. Aulfus ar] sál. L2; Ames ar (!) L'. 6 fyrir utann Bryni-] mgl.,
undt. f, L2. 7 frægstur] i linjen stár fyrstur, men ved enfejltagelse er fyrstur iflg. linje
understreget og frægstur tilf. over linjen, L'. landnamsmanna] kun def0rste 2 og de
sidste 3 bogstaver er bevaretL2. ad] -t- L2. 8 fyrstur Jsl-] mgl. L2. górdu] giordu
sijdan L2. 9 hanns] herefter áhen plads i linjen L2. 10 a K-] mgl. L2. 11 enn] -=-
L2. Sonur] son L2. 11-12 er ei-] mgl. L2. 12 viti - til] mgl. L2. 13 fal sig]
mgl., men der synes at være plads til noget mere, muligv. þa, L2. 14 hefdi] hafdj L2.
hafdi so vel] mgl. undt. ha-, L2. lifad] + og hrejnliga L2,jfr. Skarðsárbók 10,9. 15
besta] betra L2. lagi voru] mgl. L2. Son - mana] sál. (S dog ulæseligt) L2; hans son
L',jfr. Skarðsárhók 10,9. 17 Hamall] sál. L2; Hai Jarl (!) L'. Torffa] + vr olafz
s[ogu kong]s L2.