Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.2000, Side 443
3
6
9
12
15
18
21
24
27
30
33
36
89
villt snúast til þe(3 haleita himnakongz, þa muntu skiott skilia, ad
þeþi er þig afletur a hann ad trua er þinn fullkominn suikare, og
hann girnist ad draga þig med sier fra eylifu liose, til oendannlegra
myrkra, enn ef þier synist sem gióre hann þier nockra goda hluti,
þa giórer hann þad allt til þeþ ad hann suike þig. Kodran sv(arar).
audsied er mjer þad ad sundurleitur er skilningur yckar Biskupz og
hanz, og ei sidur skil eg þad ad med kappe miklu fylgir huór sinu
male, og alla þa hluti sem þier seigid af honum, slikt hid sama flytur
hann af yckur, enn hvad þarff hier margt umm ad tala, þeþi
maldagi sem þu hefur alejdt mun proffa sannindi þin, Þorv(alldur)
vard gladur vid rædu fódur sinz og seigir Biskupi allan málavoxt og
samtal þeirra. A næsta deigi effter vigdi Biskup vatn, för sidann med
Bænum og psalma songum, og dreifdi vatninu umm huerffiz steininn,
og so steypti hann þui ofann yfir ad allur steiminn vard votur, Vmm
nöttina effter kom Spa madur Kodrans ad honum i sueffne, med
dópru bragdi, og skialffta fullur sem af hrædslu og m(ællti). Jlla
hefur þu giórt er þu baudst hingad monnum þeþum, er á suikradum
sitia vid þig, so ad þeir leita ad reka mig burt af bustad mjnum,
þuiad þeir steiptu vellandi vatni yfir mitt herbergi, so ad Bórn min
þola mikla kuól af dropum þeim er inn renna umm þekjuna, enn
þo ad slikt skadi sialffan mig eckj mióg, þa er allt ad ejnu þangad
ad heyra þyt smabarna, er þau æpa aff bruna, Enn ad morgne seigir
Kodran syne sinum allt þetta, Þorv(alldur) gladdist vid og bad Bisk-
up framm ad hallda vppteknum hætti. Biskup for til steinþinz med
sina menn, og giórdi allt sem fyrradag, og bad rækelega Almattkan
Gud ad hann ræke fiandann burt. A næstu nott effter kom spamadur
Kodrans næsta dockur og illilegur og m(ællti) so til Bonda, Þeþir
menn stunda effter ad ræna ockur bada giædum og nytsemdum, er
þeir vilia ellta mig i burt af minne eiginnlegre erffd, enn svipta þig
viskulegri vmmhyggiu og frammsynelegum forspám, nu giór þu so
mannlega ad þu rek þa burt, so ad vid þórfnunst ei allra godra hluta 3r
fyrer þeirra odygd. Þujad alldri skal eg flya, enn þo er þungt ad þola
þeirra ohægindi. Alla þeþa hluti sagdi Kodran syne sinum umm
morgunin. Biskup för til Steinz enn þridia dag so sem fyrr, Enn sa
enn Jlle Andi syndizt Bonda nottina efftir med hriggelegu yfer
bragdi, og m(ællti). Þeþi vonde suikari Biskup Christinna manna hef-
ur af sett mig allri eign minne, herbergi minu hefur hann spillt, steipt
yfir mig vellandi vatne, vætt klædi min og onytt med ollu, enn mjer og