Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.2000, Blaðsíða 444
90
minu hiske hefur hann veitt botalausann bana, og hier med rekid mig
burt Naudugan langt i burt i audn og utlegd, nu hliotum vid ad skilia
samvist og vinfeingi, og giórist þetta allt saman af þinu dygdarleyse,
huxa þu nu huórnin þitt gotz mune hiedann af fara, so dyggilega
sem eg hefi þad vardveitt, þu kallast madur rjettlatur og trulyndur,
enn þu hefur ummbunad illu gott, þa s(eigir) Kodran. eg hefi þig
dyrkad so sem nytsamlegan og sterkann Gud, medann eg var
ovitandi enz sanna, enn nu med þui eg hefi reynt þig flærdar fullann
og o matkan, þar er mjer rjett ad fyrir lyta þig enn flya undir skiol
þeþ Gudz er miklu er betre og sterkare enn þu, vid þetta skildu
þejr. Ad morgne var Kodran skirdur, kona hanz og heima menn,
utann Ormur son hanz villdi ei skirast lata þad sinn.
3. Cap(itulum)
Vmm vorid effter föru þeir Biskup og Þorv(alldur) vestur til Vide-
dalz med lid sitt, og settu Bu samann ad Lækia möti og biuggu þar
4. vetur, og föru allvida umm Jsland ad Predika Gudzord. A þessum
vetre bad Þorv(alldur) sier konu þeirrar er Vigdis hiet dotter Olaffz er
bio ad Haukagile i Vatnzdal. enn er þeir Biskup og Þorv(alldur) komu
til Brullaupþinz var þar fyrir fiólde heidinna manna, þar var mikill
skale, og fiell ejrn litill lækur umm þveran skalann, og buid umm
vel, enn huórugir villdu odrum samneita Christnir menn og heidnir,
þa var þad radz tekid, ad tialldad var umm þueran Skalann J milli
þeirra þar sem lækurinn fiell, skylldi Biskup vera framm i Skalanum
med Christna menn, enn heidingiarner fyrir innann tiallded. Ad
þeþu bodi voru med odrum heidnum monnum ij brædur. þeir voru
Berserkir og fiólkunnugir mióg, og hietu badir Haukar. þeir stödu
eirna mest i möti trunne, þeir badu Biskup, ef hann hefdi þoran til
og tróst a Gudi sinum, ad hann skylldi reyna vid þa jþrottir sem
3 v þeir voru vanir ad fremia ad vada logandi elld med berum fótum,
eda lata fallast a vopn so þa skadade ecke, Biskup treystandi a Gudz
miskun neitadi ei þeþu, voru þa giórver elldar storer effter endelóng-
um skalanum, sem i þann tima var tidt ad drecka 01 vid elld. Biskup
skriddest óllum Biskupz skruda, og vigdi vatn, gieck so ad elldenum
med Mitur a hófdi enn Bagal i hendi, hann vigdi elldinn og dreifdi
vatninu yfir, þui næst geingu jnn þess(ir) ij Berserkir greniandi, og
nogudu i skialldar rendumar og hófdu ber sverd i hóndum, og ætludu
ad vada elldinn, enn þa bar skiotara ad framm enn þa vardi, og
3
6
9
12
15
18
21
24
27
30
33
36