Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.2000, Page 449
95
huórffu þeir vid þetta afftur. Biuggu þeir Þorv(alldur) enn 7a vetur
ad Lækia moti, enn a næsta sumre föru þeir utann, fyrst til Noregz og
3 lau i hóffn nockri umm hrjd, þa kom utann af Jslandi Hedinn frá
Svalbardi er fyrr var nefndur, hann gieck a land og i skög ad hoggva
sier husavid, Þorv(alldur) vard þess var, hann kalladi med sier þræl
6 sinn, þeir föru j skoginn þar sem Hiedinn var, og liet Þorv(alldur)
þrælinn drepa Hedinn. effter þad gieck Þorv(alldur) til skipz og seigir
þetta Biskupi. Biskup svarar. fyrir þetta v'íg skulum vid skilia,
9 þuiad þu villt seint lata af Mann drápum, fyrir þad for Fridrich
Biskup afftur til Saxlandz og endti þar æfe sina med haleitum
heilagleik. Enn Þorv(alldur) liffdi sidan mórg ár, og giórde ferd sina
12 ut i heim til Jörsala borgar, hann för umm allt Grickland og kom
til Miklagardz og fieck þar mikla virding, þadann för hann i Austur-
veg umm Gardarike og Ruþland, og þar reisti hann af grundvelli
ís eitt agiætt Munchliffe, hia þeirre hófud kyrkiu er helgud var Johanni 5v
baptistæ, og lagdi hann þar til margar eigner, hiet þad æ sidann af
hanz nafne Þorvalldz klaustur, og i þui klaustri endti hann liff sitt,
i8 og er þar grafinn. Þad klaustur stendur undir hábiarge þui er heiter
Dripa. Enn þa er Fridrich Biskup og Þorvalldur komu til Jslandz
voru lidinn fra holldgan vorz herra Jesu Christi. dcccc og eitt ar
21 enz niunda tugar, enn eitt hundrad tirædt og vi vetur fra vpphafe
Jslandz bygdar, þrem vetrum sidar giórde Þorvardur Spak Bodvarþon
kyrkiu i Áse, og lukum vier so þeþum þætte.
rqgnvalds þáttr ok rauðs
AM 557 4to,ff. 35v-38r. Facsimileudg. i Corpus Codicum Islandicorum Medii
Aevi, vol. XIII. Copenhagen 1940.
95,25-99,22 Þorolfr - tidíndí,/r. I, 313,8-322,21.
99,22-100,12 Enn - gæzlvjfr. I, 325,12-327,4.
100,12-101,35 Sidan - kyrt, jfr. I, 328,9-332,17.
101,35-102,32 þo - savgnn, jfr. I, 349,13-351,7.
24 Fra Raugnualldi ok Ravd 35v
(Þ)orolfr het madr er bio a Iadrí i Noregi hann var rikr madr ok
a gætr ok fiavlmennr hann uar komínn skamt fra Havrda kara.