Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2014, Side 40

Andvari - 01.01.2014, Side 40
38 SVAVAR GESTSSON ANDVARI gert sér vonir um. Sósíalistar höfðu þó úrslitastöðu í bæjarstjórninni og Lúðvík var forseti bæjarstjórnar frá 1942 í eitt ár. Hann var kosinn á Alþingi haustið 1942 og var svo færður í fimmta sætið á framboðslist- anum til bæjarstjórnar, baráttusætið, 1946. Þá fékkst hreinn flokkslegur meirihuti sem hélst svo í Neskaupstað þar til bæjarfélagið var lagt niður og sameinað öðrum í Fjarðabyggð um hálfri öld síðar. Lúðvík varð þrátt fyrir langar fjarvistir aftur forseti bæjarstjórnar Neskaupstaðar 1946 og gegndi því þar til hann varð ráðherra í fyrra skiptið, 1956. Bjarni Þórðarson var bæjarstjóri 1946 í fjóra mánuði en svo frá 1950 og var bæjarstjóri til 1973. Hjálmar Jónsson var hins vegar bæjarstjóri 1946 til 1950.70 „Hann var í flokknum, verslunarmenntaður, ágætur málamaður,“ sagði Jóhannes Stefánsson.71 Sósíalistaflokkurinn var orðinn mikils ráðandi í öllu bæjarfélaginu eftir 1942. Þó voru Samvinnufélag útgerðarmanna og Kaupfélagið enn utan valdasvæðis sósíalista. Sósíalistar náðu fljótlega forystunni í SÚN og Lúðvík varð formaður Samvinnufélagins frá 1946, en hann starfaði aðallega við útgerð með þingmennsku á árunum 1944 til 1948 segir hann í ferilskrá sinni, þeirri sem birtist á heimasíðu Alþingis og vitnað var til í upphafi þessarar greinar. Það verður að minna á að á þessum árum var þingmennska ekki talin fullt starf. Lúðvík var formaður Samvinnufélagsins allt fram til 1983 eða í 37 ár. SÚN varð valdaundirstaða sósíalistanna í Neskaupstað. Jóhannes Stefánsson var framkvæmdastjóri Samvinnufélags útgerðarmanna 1953-1981. Þá tók Kristinn V. Jóhannsson við. Jóhannes var forseti bæjarstjórnar Neskaupstaðar 1957-1974 og Kristinn var forseti bæjar- stjórnar 1974-1990. Af þessu sést hversu nátengd þau voru „fyrirtækið“ og flokkurinn. Þar sem þeir réðu áður Konráð og Sigfús réðu nú þeir félagar. Róttæklingum Alþýðubandalagsins fannst þetta oft skrýtið fyrirkomulag. Var stundum talað um það í okkar hópi að þarna væri stétt með stétt, kjörorð Sjálfstæðisflokksins, lifandi komið. Munurinn var að vísu sá að sósíalistarnir áttu ekki eignir fyrirtækjanna - heldur fólkið og það er sannarlega grundvallarmunur. Enginn þeirra félaga efnaðist persónulega á störfum sínum fyrir hreyfinguna; enginn átti neitt í fyrirtækjunum nema stundum að nafninu til. Hægri menn hafa hina aðferðina: Þeir eiga og þeir fara með auðinn í burtu þegar þeir geta og þeim hentar. Staða Norðfjarðar væri allt önnur í dag ef kapítalistar hefðu byggt upp plássið. Það sést til dæmis með því að bera saman Neskaupstað og marga aðra staði á landinu. íbúar Neskaupstaðar áttu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.