Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2014, Page 78

Andvari - 01.01.2014, Page 78
76 SVAVAR GESTSSON ANDVARI bréf þar sem hann persónulega bauð til landsins fulltrúum frá Þýska alþýðulýðveldinu til að kynna sér ísland o£ íslenskar aðstæður. Allt afar sakleysislegt en þvert á stefnu flokksins. Eg er reyndar viss um að þetta bréf var aldrei borið upp í nefndinni. Því hefði verið hafnað.138 Einnig fann ég í gögnum þeim sem ég skoðaði í Þýska skjalasafninu bréf skrifað á haus Alþýðubandalagsins í Reykjavík árið 1972 þar sem farið er fram á námspláss fyrir íslendinga í Þýska alþýðulýðveldinu. Nú þarf ekkert að vera rangt við þau námspláss; íslenska ríkið sendi fólk austur og þá í gegnum menntamálaráðuneytið. Það sem var rangt var það að þessar bréfaskriftir stönguðust algerlega á við opinbera og raunverulega stefnu flokksins. Aldrei var gerð tilraun til þess að breyta þeirri stefnu sem við mótuðum 1968 þannig að mark væri á takandi - það er með formlegum tillögum. Eftir 1968 réð Lúðvík ekki ferðinni í þessu efni og ekki Einar heldur. Þess vegna varð Alþýðubandalagið sá stóri og sterki flokkur sem Lúðvík Jósepsson skapaði með sterkum tengslum veruleikans við hugsjónir sósíalismans. Heill Barátta Lúðvíks helgaðist alltaf af því að hann var að hugsa um að bæta lífskjör alþýðu. Baráttan fyrir útfærslu landhelginnar var líka lífskjara- barátta. Þannig var Lúðvík Jósepsson og hann bjargaði fremur en allir aðrir forystumenn Sósíalistaflokknum og Alþýðubandalaginu frá því að verða þröngir flokkar án jarðsambands. Hann vildi ekki að íslensk alþýða þyrfti nokkru sinni að sætta sig við þau kjör sem hann kynntist barn í Bryggjuhúsinu í Neskaupstað. í þeirri baráttu var hann gegnheill og helgaði henni líf sitt. Vísan sem birt var fremst í þessum skrifum á vel við Lúðvík Jósepsson og lífsviðhorf hans. Sá sem þetta skrifar er réttum 30 árum yngri en Lúðvík Jósepsson. Við náðum því aldrei saman sem kunningjar. Hann sá ég fyrst á fundi í Tjarnargötu 20 þar sem Sósíalistaflokkurinn var til húsa með starfsemi sína. Lúðvík var þá varaformaður Sósíalistaflokksins og for- maður þingflokks Alþýðubandalagsins. Lúðvík var þá í flokksblaðri innanvert talinn hægri maður; Brynjólfur Bjarnason var talinn vinstri maður og Einar Olgeirsson miðjumaður. Þá - ég var 16 ára - var ég Brynjólfsmaður. Annað kom ekki til greina. Róttæku krakkarnir í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.