Heilbrigt líf - 01.06.1947, Síða 11

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Síða 11
óvirka berkla, er komu þarna í leitirnar og c) fáeinir með gamla, gróna berkla. Ennfremur reyndust myndir af sumum ekki fullnægj- andi, og þurfti að boða þá á ný. Voru flestir röntgen- myndaðir aftur í Landspítalanum, og þá að jafnaði teknar stórar filmur, með venjulegum hætti; bar þeim að jafnaði vel saman við litlu skyggnimyndina, er tekin var fyrst. Rannsóknin leiddi í Ijós virka berklaveiki hjá 71 manni — 44 konum og 27 körlum, áður ókunnum Berklavarnar- stöðinni. Það nemur 1,6%C þeirra, er heildarskoðunin nær til, og 64,5% þeirra nýju sjúklinga, er stöðin fann árið áður (1944). Þetta er nokkru fleira en búast mátti við að óreyndu, þar eð 11-17% bæjarbúa höfðu verið röntgenskoðaðir ár- lega um fyrirfarandi 7 ára skeið og öll skólabörn með húðprófi árlega, enda er Berklavarnarstöðin í sífelldri leit að nýjum smitunarleiðum, eftir því sem tilefni gefst, og er í náinni samvinnu við lækna höfuðstaðarins. Hins vegar er athugandi, að heildarrannsóknin stóð yfir í 4 mánuði, svo að væntanlega hefðu eigi allfáir þeirra, er veiktust á þessu tímabili, lent hjá Berklavarnarstöðinni, undir venjulegum kringumstæðum. Af sjúklingum þeim, sem komu í leitirnar við skoðunina, höfðu langflestir berkla í lungum, eða 66. Einn hafði vota brjósthimnubólgu, en 4 berkla í eitlum milli lungnanna (hilus) — samtals 71. Rúmlega helmingur sjúklinganna hafði sýkla í uppgangi (56,3%). Fundust þeir strax hjá 30, en nokkrum mánuðum síðar hjá tíu, enda þurfti í nokkrum tilfellum að rækta sýklana frá uppganginum, til þess að leiða þá í ljós. Líka fundust þeir í skolvatni frá maganum. Svo sem við mátti búast, voru flestir sjúklingarnir á aldrinum 15-30 ára (60,3%). En mjög er athyglisvert og Heilbrigt líf 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.