Heilbrigt líf - 01.06.1947, Page 13

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Page 13
DR. JÖN SIGURÐSSON: LOFTRÆSTING Flestallir kannast við þá vanlíðan, þreytu, slen, höfuð- verk og svima, sem fylgir slæmu andrúmslofti. En slæmt loft myndast, eins og kunnugt er, þegar einn eða fleiri menn eru of lengi í herbergi, eða of margir eru saman komnir í húsakynnum, vinnustofum, samkomusölum o. s. frv., án þess að nægileg lofthreinsun eigi sér stað. Við öndunina og útgufunina hjá mönnum eykst kolsýran í loftinu, súrefnið minnkar, og hitinn og rakinn í loftinu eykst, en hita- og rakastig, ásamt hreyfingu andrúmslofts- ins, valda mestu um vellíðan mannsins. Raki og lykt af votum fatnaði, ryk, matarlykt, tóbaksreykur o. s. frv. gera einnig sitt til þess að eyðileggja andrúmsloftið, og loks getur það orðið mjög heilsuspillandi, ef í því eru skaðlegar bakteríur og eitraðar lofttegundir. Rannsóknir hafa sýnt, að efnasamsetning loftsins hefur út af fyrir sig tiltölulega litla þýðingu fyrir vellíðan manns- ins; sé maður í þægilega heitu og röku lofti, sem er á dálítilli hreyfingu, er líðanin góð, þótt í loftinu sé talsverð kolsýra. Við líkamsbrennsluna myndast hins vegar hiti, sem líkaminn þarf að gefa frá sér gegnum húðina og við öndunina; en sé andrúmsloftið heitt, rakt og kyrrt, á húðin erfitt með að losna við þennan hita. Vanlíðanin byrjar, og til þess að líkaminn hitni ekki um of, verður að auka útgufunina; hann framkallar þá svita, eykur blóðrásina í húðinni o. s. frv. Komist hreyfing á loftið, og hiti og Heilbrigt líf 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.