Heilbrigt líf - 01.06.1947, Side 14

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Side 14
raki þess á hæfilegt stig — en þetta þrennt fæst við góða loftræstingu, •—• hverfur vanlíðanin. Loftræsting herbergja, samkomusala o. s. frv., er í því fólgin, að inn er veitt hreinu lofti, og samtímis er leitt burtu hið óhreina loft, sem fyrir er. Hita- og rakastig loftsins þarf að fara hvort eftir öðru; því hærri sem hitinn er, því minni má rakinn vera, og öfugt. Hreyfingin á loftinu þarf að vera því meiri, sem hitinn er meiri, þó má loftstraumurinn helzt ekki fara fram úr % m. á sekúndu, a. m. k. ekki ef kalt er í lofti, svo að ekki kenni dragsúgs. Of mikill raki í loftinu er óþægilegur af því að hann hindrar hina eðlilegu útgufun frá líkamanum, en of þurrt loft er einnig óþægilegt vegna þess að það orsakar of mikla útgufun frá húðinni og einkum slímhimnum öndunar- færanna. Þetta er þó mikið undir hitanum í loftinu komið, á sama hátt og hita- og kuldastig veldur mismunandi þæg- indum eða óþægindum, eftir því, hve rakinn er mikill í loftinu. Við +16 til 18° C. stofuhita getur t. d. 70% („relativ") raki þótt þægilcgur, en 50% raki þótt óþægi- legur við +21 til 22°. Þar eð hér er um mjög þýðingarmikið atriði fyrir vellíðan mannsins að ræða, mun þykja hlýða að birta hér línurit (eftir Hill) yfir hlutfall það milli hita og raka, sem þægilegast er fyrir manninn (1. mynd). Góð loftræsting þarf að vera tvennskonar: a) fljótvirk en gagnger lofthreinsun og b) hæg loftbreyting. Hefur þessu verið líkt við sundlaug, þar sem skipta þarf alveg á óhreinu og hreinu vatni í lauginni með vissu millibili, en þess á milli þarf stöðugt aðrennsli að vera í hana af hreinu og stöðugt frárennsli af óhreinu vatni, svo að vatnið í lauginni sé jafnan óstaðnað. Fljótvirk og gagnger lofthreinsun er það, þegar gluggar í herbergi (og e. t. v. dyr) eru opnaðar upp á gátt, helzt þannig að gegnumsúgur verði, og þarf því styttri tíma til loftræstingarinnar, sem munurinn er meiri á hitanum 12 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.