Heilbrigt líf - 01.06.1947, Page 24

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Page 24
berst út í vinnusalinn. Þarf þá samtímis að sjá fyrir nægu aðstreymi af hreinu lofti. Sjá verður fyrir, að loft það, sem blásið er inn, sé vel hreint og undir vissum kringumstæðum hæfilega þurrt eða rakt. Helzt þarf það að vera upphitað, einkum ef loft- breytingin er ör, 4 sinnum eða oftar á klst., og einnig þarf að dreifa hinu innblásna lofti vel, svo að ekki verði dragsúgur. Allt þetta má gera á marga vegu, og yrði of langt mál að ræða það hér. 1 Reykjavík eru engar ákveðnar kröfur gerðar til loftræstingar í nýjum húsum, nema að á hverju íbúðar- herbergi og eldhúsi skuli á útvegg vera gluggi, sem má opna. Að öðru leyti er krafist „nægilegrar“ eða „hæfi- legrar“ loftræstingar. Ofnakynding og lofthreinsun sú, er henni fylgdi, er horfin úr sögunni, loftgöt eru næstum óþekkt fyrirbrigði hér, og loftrennur, sem áður þóttu sjálfsagðar í húsum, hafa í mörg ár að kalla má ekki sést í nýjum byggingum. Opnanlegir gluggar, sem einir eiga að sjá um loftrásina, verða minni og minni, svo að nú sjást víða, jafnvel á stórum íbúðarherbergjum, aðeins smá-gluggarifur, sem hægt er að opna. Þetta er því meira áberandi, sem gluggarnir (með föstum rúðum) verða stærri og stærri. í vinnustofum, veitingasölum og sam- komuhúsum er loftræsting einnig oft mjög ábótavant, stundum svo að undrum sætir. Hér þarf breytinga við. Krefjast verður, að opnanlegir gluggar á íbúðarherbergjum og eldhúsum séu aldrei undir ákveðinni stærð, t. d. % m2, að þeir sitji hæfilega hátt á vegg og að þeir séu þannig útbúnir, að þeir geti staðið opnir, mikið eða lítið. Þar sem loftrými er gott, getur slík loft- ræsting verið nægileg, sé hún rétt notuð. Skortir þó enn á hjá miklum þorra manna, að gluggaloftræsting sé notuð eins og skyldi. Til þess að sjá fyrir stöðugri, hægfara 22 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.