Heilbrigt líf - 01.06.1947, Page 40

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Page 40
þar sem var Jón Finnbogason í Presthvammi hjá Grenjað- arstöðum (d. 1846). Loks má nefna tvo landskunna menn á 19. öld ólæknis- lærða, er báðir lögðu stund á yfirsetustörf, þá Níels Jóns- son skálda og Pétur Jónsson, bónda í Reykjahlíð. Öll þessi dæmi eru frá þeim tímum, er lærðar ljósmæður voru löngu til komnar og dreifðar víðs vegar. Má gera ráð fyrir, að ekki hafi natnir karlar miður fundið köllun hjá sér til þessara starfa eða síður verið kvaddir til að sinna þeim, er konur höfðu enn ekki lærdóminn fram yfir þá við að styðjast. En miklu tíðara en það, að karlar stund- uðu venjuleg yfirsetustörf, var hitt, að nærfærnir skottu- læknar væru til kallaðir, er ljósmæður bar upp á sker og nokkurra stórræða þótti þurfa við, en ekki náðist til lærðra lækna. Eru fyrir hendi heimildir um fjölda slíkra ólærðra „fæðingarlækna", eftir að enginn skortur var orðinn lærðra Ijósmæðra, og má af því fara nærri um, hvað verið hefur fyrir þann tíma. I þessu sambandi verður látið ligg'ja á milli hluta, hver verið hafi kunnátta og hæfi þessara sjálfgerðu yfirsetu- manna og „fæðingarlækna" til starfa sinna. II. Annað atriðið í frásagnarþætti R. Á„ sem hér verður lítillega athugað, er fæðingartangarsmíð Eymundar Jóns- sonar í Dilksnesi í Nesjum í Hornafirði (d. 1927), en hann var einmitt einn þeirra ,,fæðingarlækna“, sem um ræðir hér að framan. Eymundur var þjóðhagasmiður og fágætur afreksmaður á marga grein. En engum lækni, og reyndar ekki heldur smið, fær dulizt, að frásögnin um smíð fæðingartangarinnar með þeim atburðum, sem R. Á. skýrir frá, og not hennar, er um annað hvort eða hvort tveggja stórlega ýkt og fær engan veginn staðizt, enda er til, að áþekkar þjóðsögur gangi um fleiri skottulækna, þ. á. m. 38 Heilbrigt lif
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.