Heilbrigt líf - 01.06.1947, Page 45

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Page 45
lækningaviðbjóð liðinna tíma til skýjanna og gera með því sitt til að ala á þeirri dómgreindarlausu hindurvitnatrú, sem á öllum tímum hefur verið traustust undirstaða hans og hvers konar ómenningar. R. Á. endar svo sem að sjálfsögðu frásagnarþátt sinn á því að taka undir þann ódýrkeypta róg um stétt lækna, að þeir dirfist að horfa til launa fyrir störf sín, sem þeir vissulega gera og hljóta að leggja á þau fjárhagsmál annan mælikvarða en skottulæknarnir gerðu, sem allir stunduðu aðra atvinnu en lækningar sér til lífsuppeldis, en liðsinntu sjúkum náungum sínum í hjáverkum af greiðvikni og áhuga, en lítilli getu. Skilst mér þetta hliðstætt því, sem ég geri ráð fyrir, að eigi sér stað um R. Á. sjálfan, eða færi a. m. k. vel á, að ætti sér stað um hann, að hann taki með góðri samvizku laun fyrir að leiðbeina um garð- yrkju og spyrji jafnvel. ófeiminn: „Hver borgar hér?“, en sé heldur sanngjarn í kröfum um greiðslur fyrir rit sín um læknisfræði og heilbrigðismál. Og er það nú svo áreiðanlegt, að þjóðinni hafi orðið ódýr viðskiptin við skottulækna sína á umliðnum öldum? Ég hygg, að því fari svo víðs fjarri, að hún hafi aldrei síðan notið dýrari læknishjálpar. Hver borgaði hér? Kynslóð eftir kynslóð með þeim verðmætum, sem öllum f jármunum eru dýrmætari: viti sínu og velsæmi, heilbrigði sinni og lífi. 30. júlí 1946. Heilbriyt líf 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.