Heilbrigt líf - 01.06.1947, Side 47

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Side 47
sagnir eru um menn, sem á slíkum tímum bjuggu sér til tengur til þess að brjóta gaddinn úr sauðfénu, svo að það gæti jórtrað, og virðast þær aðgerðir hafa borið árangur. f öllum þeim frásögnum, sem til eru hér á landi af öskutönn í búpeningi, er mér ekki kunnugt um, að neins staðar sé getið um tilsvarandi breytingar í mönnum. Mætti þó búast við því, þar sem lýsingarnar á einkennum ösku- tannarinnar eru allnákvæmar, t. d. getið um, að erfitt sé að fá kýr og kindur til að drekka kalt vatn, vegna þess hve mikið tannkul fylgdi öskutönninni, svo að nauð- synlegt gat verið að velgja vatnið fyrir skepnurnar. Ef slíkra einkenna hefði orðið vart í mönnum, hefði þeirra vafalaust verið getið. Enginn efi getur þó á því leikið, að þar sem askan huldi bújarðir manna, hafa mennirnir líka fengið aukinn skammt af fluor ofan í sig. Það hafa þeir fengið í drvkkj- arvatni, sem hlýtur að hafa tekið við allmiklu fluor, er borizt hefur uppleyst í rigningarvatni og blandazt öllu vatni í ám, lækjum, stöðuvötnum og uppsprettum. En sú neyzla hefur samt verið tiltölulega lítil samanborið við það að éta sjálfa öskuna, eins og búpeningurinn hefur gert. Menn vissu vel og sáu, að askan var eitruð, en enginn vissi hvaða eitur urn var að ræða. Það er fyrst, þegar kemur fram á tuttugustu öldina, að farið er að athuga fluor í þessu sambandi. Tannskemmdir af fluoreitrun hjá mönnum. Árið 1908 lét tannlæknafélag í Colorado í Bandaríkj- unum hefja rannsóknir til þess að komast fyrir, hvernig á því stæði, að tennur manna þar um slóðir voru með brúnleitum blettum. Þessir blettir voru einkum áberandi framan á framtönnum í efri góm. Rannsóknirnar leiddu í ljós, að breytingar þessar fundust aðeins hjá þeim, sem Heilbrigt líf 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.