Heilbrigt líf - 01.06.1947, Page 48

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Page 48
frá barnsaldri höfðu dvalið í byggðarlaginu. Allt að 80% þeirra, sem fæðst höfðu og alizt upp í þessu byggðarlagi höfðu brúna bletti á tönnunum. En ekki tókst að hafa uppi á orsökunum til þessara breytinga. Það er fyrst 1928, þegar farið er að athuga sams konar tannskemmdir í Bauxite í Arkansas, að mönnum dettur í hug að setja tannskemmdirnar í samband við fluor. Þá voru menn farnir að hafa grun um að þessar breytingar ættu rót sína að rekja til drykkjarvatnsins, og þegar ekki fannst neitt sérstaklega athugavert við það, var farið að gefa gaum að efnum, sem svo lítið var af, að þeim var yfirleitt ekki sinnt í vanalegum vatnsrannsóknum. I Oakley í Idaho höfðu menn um þetta leyti tekið eftir undarlegum breytingum í tönnum barnanna. Þegar málið var rannsakað, kom í ljós, að þessara breytinga hafði ekki gætt fyrr en á síðustu árum. En nokkrum árum áður hafði heitt vatn verið leitt í bæinn úr hæðum þar skammt frá og upp frá því fóru tennur barnanna að upplitast. Nú var köldu vatni veitt í pípurnar, úr annarri upp- sprettu, skammt frá, og þegar skoðun var gerð á tönnum barnanna 8 árum síðar, var greinilegt, að öll börn, sem fæðst höfðu eftir að skipt var um vatn, höfðu heilbrigðar tennur. Nú var farið að rannsaka vatnið í Oakley vegna fluors. Kom þá í ljós, að í heita vatninu, sem áður hafði verið notað, voru 8 partar af fluor í hverjum milljón hlutum vatns, en ekkert fluor fannst í nýja vatninu, sem síðar var veitt í pípurnar. í Bauxite fundust 13—14 partar í milljón hlutum vatns, og er það mjög mikið, því að mest hefur fundizt 18 hlutar af fluor á móti milljón hlutum vatns. Síðari rannsóknir hafa staðfest þessar niðurstöður og hafa menn komizt að raun um, að ekki má vera mikið yfir 1 hluta af fluor á móti mill- 46 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.