Heilbrigt líf - 01.06.1947, Síða 67

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Síða 67
verðustu hugmyndum læknisfræðinnar. Enska þingið veitti honum 10 þúsund sterlingspunda verðlaun árið 1804 og enn 20 þús. pund nokkrum árum síðar. Það var laglegur skildingur í þá daga. Til gamans má nefna, að hin merka og mjög virta stofnun „College of Physicians" tók ekki dr. Jenner í félagatölu vegna þess að hann færðist undan að ganga undir próf í forntungunum — latínu og grísku! Á íslandi var bólusetning tekin upp árið 1802. Háskóli í Björgvin Norðmenn hafa eignazt nýj an háskóla til viðbótar þeim, er þeir eiga í Osló. Þann 2. september 1946 var farið að taka á móti fyrstu 500 stúdentunum í B e r g e n s Museum, en þeirri stofnun verður breytt í háskóla og reistar þar ýmislegar nauðsynlegar byggingar. Stór- þingið er þó ekki búið að setja endanlega lögin um Björgvinjar-háskólann. En búist er við, að á næsta vori verði sú lagasetning komin í kring, og er ráðgert, að þá fari fram hátíðleg vígsla hins nýja háskóla Norðmanna. Háskóli íslands reis upp af samsteypu lækna-, laga- og prestaskóla. Það er líkt á komið í Björgvin; nýi háskólinn þar er framhald af tveim merkum stofnunum, sem sé Bergens Museum og Haukeland sykehus. Það var fátæk- legra um að litast í Reykjavík, þegar Háskóli Islands var settur á laggir, því að vart var annað til þá en sumt af kennaraliði. Ekki neitt húsnæði, lélegur bókakostur og engar vísindalegar rannsóknastofur, né fullkomið sjúkra- hús. Björgvin var ekki við því búin að taka á móti stúdentum hundruðum saman, enda húsnæðisekla þar sem annars staðar. Það var ráðið fram úr þeim vandræðum með því að fá stúdentunum gistingu í hermannabröggum, sem voru dubbaðir eitthvað upp. Þær vistarverur eru víðar notaðar sem húsaskjól en í Reykjavík. Læknadeild Björgvinjar-háskólans mun styðjast við Haukeland sykehus, sem ýmsir íslenzkir læknar kannast Heilbrigt líf — 5 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.