Heilbrigt líf - 01.06.1947, Side 69

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Side 69
frá Noregi og Danmörku, þó að misjafnlega hafi verið þakkað, að fjöldi manna átti þar öruggt griðland. En þeir komu víðar að, m. a. frá Þýzkalandi og ekki sízt úr Eystrasaltslöndum, þegar Rússar hertóku þau smáríki og stjórnuðu þeim eftir sínu höfði. Og Svíar hafa ekki gert endasleppt við þetta fólk, því að þeir halda enn hendi sinni yfir fjölda flóttamanna, t. d. frá Eistlandi, þó að stjórnin í Kreml heimti ýmsa þeirra í sínar hendur. Það gegnir allt öðru máli með flóttafólkið í Danmörku. Þegar allt var að fara yfrum hjá nazistum, fluttu þeir til Danmerkur fjöida manns, sem flosnaði upp frá heim- ilum sínum í Þýzkalandi, og sitja Danir enn uppi með mest af þeim manngrúa. Fólk þetta er geymt í fanga- búðum. Flóttafólkið í Svíþjóð er af allt öðru tagi. Þangað forð- uðu sér aðallega menntamenn, sem ekki vildu una harð- stjórninni, eða þeir, sem af stjórnmálalegum ástæðum þurftu að forða sér að heiman. Landflótta menntamenn frá ýmsum löndum, er nú dveljast í Svíþjóð, nema nú nokkrum þúsundum, og eru ekki líkur til, að obbinn af þeim muni eiga afturkvæmt til ættlands síns á næstunni. Svíum kemur ekki til hugar að vísa þessu fólki úr landi. En þá er eftir að útvega þeim lífvænleg kjör og atvinnu, því að flestir hafa farið frá öllu sínu í heimalandinu, en komið til Svíþjóðar slyppir og snauðir. Þessir flóttamenn eru ekki atvinnuleysingjar í venjulegri merkingu. Ýmsir þeirra hafa verið embættismenn eða stundað vísindaleg störf í föðurlandi sínu og eru því liðtækir á öðru sviði en þeir, sem að jafnaði teljast til atvinnuleysingja. Margir eru fjölskyldumenn og þurfa að sjá konu og börnum farborða. Hilding Nordström hefur nýlega ritað um þetta vandamál (H. T. 28. sept. ’46). Hann getur þess, að ekki sé erfitt að útvega iðnaðarmönnum atvinnu. En þeir eru tiltölulega fáir í þessum hóp og erfiðismenn engir. En málið er vandasamara, hvað menntamennina snertir. Flestir þeii'ra hafa aldrei unnið nema á þröngu sérfræðisviði og eru ófærir til annarra starfa. Sumir eru komnir að gamals aldri og farnir að bila á heilsu. Kemur þar m. a. til greina Hcilbrigt líf 67
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.