Heilbrigt líf - 01.06.1947, Side 79

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Side 79
verður ætíð að fá botn í frumatriði efnafræðinnar, nema sýndar séu jafnframt einfaldar tilraunir. I næsta kafla er sýnt á myndum fjörvi í ýmsum matréttum, einkar ljóst og lagleg-a framsett. En á myndinni, sem fræðir um í hvaða mat D-fjörvi sé mest, sakna ég þess, að s í 1 d skuli ekki vera þar á borðum. íslenzkar húsmæður mega ekki lengur láta undir höfuð leggjast að koma þeim matrétt á framfæri. Það geta ekki aðrir en matmæður komið þeirri hollu fæðutegund til þess vegs og virðingar, sem síldin á skilið. — Gjarna hefði höf. mátt vera margorðari um lýsið. Skemmtilegt er að fá þarna að vita, að það er ríbóflavín (B-fjörvi), sem setur gula litinn á mysuna. Yæri ekki ástæða til að benda á B-vítamín-hungur hinna mörgu krónisku drykkjumanna hér á landi sem annars staðar? Ég býst við, að nemendunum þætti skemmtilegt að heyra sagt frá hænsnatilraunum hollenzka læknisins á Jövu, dr. Eijkmanns, frumherjans í þessari vísindagrein. I kaflanum um meltinguna er lýst, hve lengi fæðan standi við í maganum áður en hún gengur ofan í þarmana. Þetta er alveg í samræmi við það, sem frá gamalli tíð stendur í bókum lífeðlis- fræðinga og annarra höfunda flestra, er gefa út læknisfræðilegar bækur. En það kemur engan veginn heim við daglega reynslu röntgenlækna, sem skyggna fólk. Þá sést, að matur, sem menn kingja ofan í magann, einkum vökvun, fer að heita má tafarlaust að leita niður um neðri magamunnann (pylorus), þó að öll maga- meltingin taki vitanlega nokkurn tíma. Þessi kapítuli er annars mjög liðlega saminn, og létt er höf. um framsetningu. Höf. tekur svo til orða, að hægðir eigi helzt að vera daglega og munu flestir telja það hæfilegt nema heilsutrúboðar vorir, sem sí og æ fara á seturnar og telja það vænlegt til langlífis, enda fjálglegar lýsingar þeirra á athöfninni. Við útskýring á matarsalti fæðunnar í 5. kafla væri glöggvun að því fyrir nemendur að benda á, hve mikið salt gengur til þess að halda blóðinu og öðrum vessum söltum (það er saltkeimur að tárunum!) og ekki sízt fer salt í magasýruna, sem sótthreinsar þar með það, er menn leggja sér til munns. Prýðileg er lýsingin á kjarnfæðu og orkumat. En hefði ekki mátt nota gott og gamalt orð: undirstöðumatur, í því sambandi? Sé málið tekið vísindalega, má kannski segja, að undirstöðumatur sé samnefnari fyrir hvort tveggja, kjarn- og orkumat. Ferningakerfið til glöggvunar á gildi fæðuflokkanna er prýðilegt Heilbrigt líf 77
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.