Heilbrigt líf - 01.06.1947, Síða 83

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Síða 83
gröftur í brjósthimnuholinu. Þessi faðir læknisfræðinnar kenndi lærisveinum sínum að hlusta lungun með því að leggja hlustirnar að brjóstinu; en tæringarhráki var prófaður með því að kanna, hvort hann sökk í sjó; með því fékkst hugmynd um eðlisþyngd uppgangsins. Líkamshitinn var mældur með því að leggja lófa á enni eða brjóst. Og enn í dag brýna reyndir kennarar það fyrir nemendum sínum, eins og Hippokrates, að hafa efst í huga, að vinna þeim sjúka aldrei ógagn með athugun sinni og aðgerðum (Primum nil nocere!) Hippokrates áminnti lærisveina sína um hreinlæti, handaþvott og hirðingu naglanna. Því miður fórst þetta fyrir hjá handlæknum á síðari öldum, sem voru svo hugsunarlausir og óþrifnir, að þeir gengu kannski beint frá líkskurðarborðinu inn í fæðingardeildina og tóku að rannsaka sængurkonur, enda sýktust þær og hrundu niður unnvörpum úr barnsfararsótt. Hippokrates og hans menn saumuðu sár, settu spelkur við brotinn lim, skáru gyllinæð og til ígerða. En aðgerð á blöðrusteinum tóku að sér sérstakir steinskurðarmenn, er voru stétt út af fyrir sig. Hippokratar báru kennsl á ýmislega kvensjúkdóma, hjálpuðu konum í barnsnauð með því að venda fóstri eða lima það frá móður- inni, ef ekki tókst með öðrum hætti. Keisaraskurð gerðu þeir að móður látinni, og freistu þess að ná barninu lifandi. Hippokrates hélt því fram fyrstur manna, að báðir foreldrar ættu jafnan þátt í getnaði afkvæmisins. Áður var þáttur konunnar aðeins talinn sá að veita viðtöku sæði mannsins. Eeyndar vissi enginn fyrr en löngu seinna um frjóin né konueggið; hið síðara fann fyrstur Karl Ernst von Baer (1792-1876), eistlenzkur náttúru- fræðingur og sérfræðingur í fósturfræði. Hér hafa verið tínd til nokkur atriði, sem höf. tilfærir um lækningar Hippokratesar, en aðeins stiklað á því helzta. En verk hans, þó eldra sé en tvö þúsund ára, er talið undirstaða nútíma læknislistar. Þá kemur kafli, þar sem höf. birtir þætti, er hann hefur þýtt úr ýmsum ritum hins fornfræga læknis. í læknaeiðnum lofar hinn ungi læknir að lifa hreinu, flekklausu lífi, en vera hinum sjúku til gagns og hjálpar, og skoða það sem leyndarmál, er ber fyrir augu og eyru í læknisstarfinu. Kröfurnar um háttprýði eru þær, að læknirinn sé kurteis og notalegur í viðmóti, snyrtimenni í klæðaburði, hógvær í umgengni og hófsamur í mat og drykk. Sannur læknir skal 'hneigja sig í Hcilbrigt líf 6 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.