Heilbrigt líf - 01.06.1947, Side 84

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Side 84
auðmýkt fyrir guðdóminum. Læknirinn skal ræsta vandlega líkama sinn, klæðast vel og þrifalega, því leikmenn líta svo á, að eigi sé sá vel hæfur til þess að sjá öðrum fyrir heilsu, sem hirðulítill er um sjálfan sig. Læknirinn skal stunda ráðvendni og lýtalaust líferni. Þetta eru meiri kröfur en gerðar eru nú á tímum til manna í vandasömum trúnaðarstöðum á íslandi. Loks segir Hippokrates: Ef svo her við, að fátækur útlendingur leitar til læknis, þá skal láta honum í té alla þá hjálp, sem auðið er, því að hver sá, er bróðurhug ber í brjósti, hlýtur að vera elskur að læknislistinni og læknisstarfinu. Hér að framan hafa menn séð sýnishorn af siðferðiskröfum í heiðnum dómi, þrem öldum f. Kr. Það hefði ekki verið úrskeiðis fyrir íslenzku prófastana að íhuga þennan siðalærdóm, er þeir þinguðu á s. 1. hausti og sömdu yfirlýsing sína um, að vart væri á annað treystandi en kristindóminn. f spakmælum sínum segir Hippokrates á einum stað: Listin er langæ, en lífið stutt. Þarna er fáorð en vitur áminning um að nota vel ævistundir sínar. Um brjósttæringu segir faðir læknislistarinnar: Venjulega brýzt tæring út frá 18 ára aldri til hálffertugs. Þetta er skoðun berkla- lækna enn í dag. 0g allsherjar berklaskoðun, sem nú fer fram hjá Dönum, er bundin við þennan aldur, vegna þess að ástæður leyfa ekki að rannsóknin taki til allra, eins og heildarskoðunin í Reykja- vík gerði. A einum stað eru eftirfarandi ráðleggingar: „Þeir sem venja sig á heilsusamlegar göngur eftir máltíðir, fá heilbrigt yfirbragð og allar hreyfingar vei'ða mjúkar og frískar, en hægðir sjaldnar en þéttar í sér. Sá, sem hreyfir sig lítt að snæðingi loknum, fær ropa og uppþembu, hann safnar kvapi og svitnar við hverja áreynslu sem er; ennfremur sækir á hann mæði og slen, en hægðir verða miklar og hlessingslegar. Sá, er um hvorugt hirðir: hæfilegt át né hæfilega hreyfingu, verður enn seinlátari og þyngslalegri .. . Sá, er einar samfarir á í senn með konu, lifnar við það og hressist, en hinn, er ekkert hóf kann sér í hvílubrögðum, verður fölur og tekinn, úttaugaður og dáðlaus .. .“. Sums staðar eru prýðilegar sjúkdómslýsingar. T. d. verður hettu- sótt með fylgikvillum hennar vart betur lýst en hjá Hippokratesi. Með allri virðingu fyrir vísindalegum afrekum og tækni nútímans, verður að viðurkennast, að menn eru ekki vitrari nú en þeir voru fyrir 2 þúsund árum. Og siðferðishugmyndirnar eru vart fullkomnari. 82 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.