Heilbrigt líf - 01.06.1947, Page 88

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Page 88
Héraðslæknir Vestmannaeyja segir afkomu manna góða á yfirborðinu. „En sé fólkið skoðað dansandi á eldgíg sí- vaxandi verðbólgu og dýrtíðar, sem engan enda hefur enn tekið, þá geta runnið á marga tvær grímur vegna ástands- ins“. — Öxarfjarðarlæknirinn segir um afkomu bænda: „.. . í þetta sinn þurftu þeir ekkert að hugsa um markaðs- verð, þeir voru í framkvæmdinni launaðir af ríkinu. Þeir fengu útlendan áburð með afslætti, síldarmjöl mjög vægu verði og síðan það fyrir vöru sína, sem rausnarleg nefnd fyrirskipaði og bændum sjálfum yfirleitt þótti, í fyrstu a. m. k., óþarflega hátt, en sem þeir vafalaust læra átið á eins og aðrir“. — Eyrarbakkalæknirinn segir 13 ára dreng hafa komizt upp í 50 kr. kaup á dag. Og ekki þurftu bílstjórarnir í Flóanum að kvarta. Einn, sem ók grjóti „í Bretanum“, hafði 6000 krónur fríar á mánuði hverjum. — En fastlaunaðir starfsmenn þess opinbera áttu margir hverjir í vök að verjast, enda er skattlagður hver eyrir af launum þeirra. Fólksfjöldi, barnkoma og manndauði. f árslok 1942 var fólksfjöldinn á öllu landinu 123 996 (122 385 í árslok 1941). Lifandi fæddust 3024 börn eða 24,5%0 (21,7%0 árið ’41). Tíu árum áður, eða 1933, voru lifandi fæddir 22,5%0. Andvana fæddust 77 börn. Hjónavígslur voru 1076 (1023 árið ’41). Manndauðinn var 1292 (1352 árið ’41) eða 10,5%o. Hefur manndauðinn því verið minni en árið áður (11,1%0). Ung- barnadauðinn, þ. e. a. s. börn dáin á 1. ári, var þó talsvert meiri, sem sé 156 börn, en 86 árið ’41. Það er kíkhóstinn, sem segir til sín, en hann gekk sem faraldur um landið. Það eru 48 börn, sem talin eru dáin úr þessari farsótt. Margur á þar um sárt að binda. 86 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.