Heilbrigt líf - 01.06.1947, Blaðsíða 93

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Blaðsíða 93
Landlæknir telur, að verulegan hluta kveflungnabólgu barna megi rekja til kíkhóstans, sem gekk á árinu. Dauði af völdum lungnabólgunnar var 5%, en er að meðaltali 12,4% árin 1911-’38. Það voru einkum ung börn, sem urðu sjúkdómnum að bráð. Taksótt (pn. crouposa). Með þessa tegund lungnabólgu eru skráðir 550 sjúklingar. Manndauði af völdum lungna- bólgu fer mjög lækkandi, og þakka læknar það súlfalyfjum, enda er sama reynslan erlendis. Læknarnir fagna mjög þeim lyfjum, en draga ekki dul á, að lyfið sé allmjög misnotað af almenningi, sem hefur það í fórum sínum. Ólafsfjarðarlæknirinn segir, að fólk sé farið að nota „lungnabólgutöflur" við margs konar kvillum, t. d. tann- pínu, í algerlega tilgangslausum smáskömmtum. „. . . Brýt- ur smámola úr töflu handa krökkum og hefur það eftir læknum, að það saki ekki. Fólkið hefur afskaplega oftrú á þessum lyfjum, enda er ásælni almennings mikil í þau og álítur þau allra meina bót, en helzt til mikil finnst mér undanlátssemi lækna að ávísa þeim“. Sama segir úr Öxarfirði um súlfalyfin: „... fólk virðist sækja í að fara með það eins og aspirín, og nú er farið að heimta það handa rollum, . . . ýmsir þjóta í að nota það án læknis- ráðs, sem ekki má eiga sér stað“. Það er reyndar ekki óalgengt, að menn láti eitt ráð duga við flestum kvillum, t. d. vitamín eða kreosót eða þá einhvern matrétt, sem heilsutrúboðar (health evangelists) reyna að telja fólki trú um. Það er svona rétt eins og guðsblessun, sem dugir við öllu. Svipaða merkingu leggur almenningur í mikil- virk nútímalyf, svo sem súlfa og penicillín. Menn gera sér lítt grein fyrir, hve orsakir sjúkdómanna eru hver annarri frábrugðnar, en telja ýmislega óskylda kvilla sama graut í sömu skál. Skarlatssótt hefur einkum verið viðloða í heimavistar- skólum. Reykholts- og Laugaskóli voru um tíma í sóttkví. Heilbrigt líf 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.