Heilbrigt líf - 01.06.1947, Page 94

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Page 94
Héraðslæknar láta misjafnlega af sóttvörninni. í Vest- mannaeyjum lýsir héraðslæknirinn eftir sóttvarnahúsi, svo að hægt sé að taka skarlatsóttarsjúklinga af heimilunum og einangra þá. Annað sé kák. Læknirinn segir: „Reynt er að einangra sjúklinga á heimilum eftir föngum, en það er álit mitt, að slík einangrun á heimilum komi að hverfanda litlu liði, því að allt er á ferð og flugi, og enginn leikur sér að því, að hefta för fólksins nú orðið. Það kærir sig kollótt, vill sigla sinn sjó“. Kíkhósti. Það er ekki að furða, þó að mæðrum standi stuggur af þessari farsótt, sem kvelur börnin og ríður mörgum þeirra að fullu. Og það sést fljótt á ársskýrslunum um ungbarnadauðann, hvort kíkhósti hefur gengið það árið eða ekki. Sjúklingafjöldi og dánartölur áratuginn 1933-1942 er á þessa leið: Ár: ’33 ’34 ’35 ’36 ’37 ’38 '39 ’40 ’41 ’42 Sjúkl. _ _ 8267 88 — — — — 290 4413 Dánir: — — 123 1 — — — — — 48 1 Heilbrigðisskýrslunum segir: „Kíkhóstafaraldur sá, er hófst á Akureyri seint á fyrirfaranda ári og hafði borizt frá Svalbarða (e. t. v. ættaður frá Rússlandi), hélt sig aðallega á Akureyri og í nágrannahéruðum, svo og í Reykjavík, til vors“. Veikin barst svo út um land. — I þetta skipti var notuð bólusetning við kíkhóstanum, ýmist enskt eða íslenzkt bóluefni (Dungal). Veikin var frá upp- hafi í vægara lagi, svo að m. a. þess vegna var erfitt fyrir læknana að gera sér grein fyrir árangrinum, enda ber engan veginn saman um, hvað hafðist upp úr að nota bóluefnið. f „dreifbýlinu“ var það fyrirhafnarsamt fyrir héraðslæknana. Úr Hesteyrarhéraði: „Ég gaf fólki í Jökul- fjörðum, Aðalvík og á Hesteyri kost á að fá börn sín bólu- 92 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.