Heilbrigt líf - 01.06.1947, Page 97

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Page 97
sem skrásettir voru í Reykjavík; 48 konur og stúlkubörn, en 146 karlar. Fylgikvillar voru mjög fátíðir. ískyggileg er aukningin á syfilis og koma þar einkum til greina sjómenn, sem oftast sýkjast í enskum hafnar- borgum. Allar konurnar með sárasótt, 19 talsins, voru innlendar, en af 76 körlum voru 20 útlendingar. Einn sárasóttarsjúklingurinn hafði að auki bæði lekanda og linsæri, og má það heita ríflega úti látinn kynsjúkdómur. Á Akureyri og Seyðisfirði varð ekki vart við kynsjúk- dóma í sambandi við hið erlenda setulið, og ber það vott um, hve heilsuverndin er rækileg orðin af hendi herlækn- anna. — I læknishéraði á Austfjörðum fengu 3 sjómenn syfilis, allir kvæntir, 2 nýlega. Sýktust í Englandi. Það virðist vera mikið verkefni fyrir yfirmenn á skipum í millilandasiglingum að kynna sér smitunarleiðir kynsjúk- dóma og leiðbeina skipshöfninni um, hvernig forðast megi þessa alvarlegu kvilla, sem geta komið hart niður á fjöl- skyldu þeirra, þegar heim kemur. Berklaveiki. Hér fara á eftir dánartölur um einn áratug: Ár: ’33 ’34 ’35 ’36 ’37 ’38 ’39 ’40 ’41 ’42 Dánir: 173 165 149 157 155 106 94 104 120 104 Landlæknir bendir á, að berkladauðinn fari lækkandi, þótt ekki hafi hann komizt niður í það, sem hann var fyrir ófriðinn. Athugandi er reyndar fólksfjölgunin. Árið 1943 mun hann hafa verið 106. Það þykir mikilvæg vísbending um, að berklaveikin sé fyrir alvöru að láta undan, að banvæn heilabólga vegna berkla (venjulega í börnum) er með lægsta móti. Samkvæmt skýrslu berklayfirlæknis var röntgenskoðað alls 13970 manns í 11 læknishéruðum, sumpart með ferða- röntgentækjum. Fjöldi rannsóknanna var vitanlega meiri, Heilbriqt líf 95
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.