Heilbrigt líf - 01.06.1947, Page 98

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Page 98
þar eð ýmsir voru skoðaðir oftar en einu sinni. Við skoð- anir í unglingaskólum hafðist upp á 5 nemendum með smitandi berklaveiki, og má geta nærri, að mikla þýðingu hefur að finna slíka sjúklinga vegna nemenda og kennara. Ýmsir héraðslæknar geta þess, að berklarnir séu á undan- haldi, og er auðheyrt, að héraðslæknunum kemur vel, þegar berklayfirlæknir losar þá við smitvalda. Hinar víðtæku skoðanir síðustu ára hafa leitt í ljós, að gamalmenni eru ósjaldan smitandi, þó ekki séu þau veik í almennum skiln- ingi, kannski aðeins brjóstþung og mæðin. En þau geta verið stórhættuleg á heimilum. Kannski sefur eitthvert barnið hjá afa sínum eða ömmu. Holdsveiki. I sjúkrahúsinu í Laugarnesi voru 15, en í héruðum 6, alls 21 holdsveikur. Einn sjúklingur bættist í hópinn, norskur sjóliði, sem með leyfi heilbrigðisstjórnar- innar var sendur hingað frá Skotlandi. Sullaveiki. Þessir tveir síðast töldu sjúkdómar eru nú orðið fátíðir, miðað við það, sem áður var. Allar líkur eru til, að holdsveikin muni hverfa með þeim mönnum, er nú hafa veikina. En hæpið er, að þjóðin losni alveg við sullaveikina í bráð. Varúð við slátrun mun tæplega eins nákvæm og æskilegt er, og óvíst er um gagnsemi hunda- hreinsunarinnar. Því að um gagnsemi hennar hafa ekki verið gerðar vísindalegar rannsóknir. Það ætti helzt ekki að vera neitt vafamál um áhrif hreinsunarinnar. Úr Ögur- héraði skrifar læknirinn: „Líklegast er hundahreinsun alveg gagnslaus og jafnvel hættulegt að segja ekki fólki frá, að svo sé, svo að það verði varkárara með hundana en ella“. Hvað er það sanna í málinu? Dánir eru taldir 8 sjúklingar úr sullaveiki. Geitur. Á þessu ári leitaði enginn sjúklingur lækninga í Röntgendeild Landspítalans, og er það óvenjulegt. Úr Síðuhéraði getur læknirinn konu, sem ekki vill fara að heiman til lækninga. í Landspítalanum, þar sem geisla- 96 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.