Heilbrigt líf - 01.06.1947, Page 104

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Page 104
ástæðum — fékk lost (shock), er loftvarnamerki var gefið. „Hún var þá stödd inni í vanhúsi. Hafði hún fætt, þegar að var komið, og lá andvana uppi við vegg“, segir héraðs- læknirinn í Rvík. Barnið var ófullburða og líflítið og dó skömmu síðar. Úr Ögurhéraði: Læknirinn sóttur til þess að taka fylgju, sem gekk greiðlega. En báturinn kostaði kr. 500.00! (Ekki er þess getið, hvaða brot úr slíkri tölu lækninum áskotn- aðist fyrir sitt verk). Nokkrir læknar geta þess, að konur hafði beðið um að losa sig við fóstur. Líka er minnzt á, að ýmsar mæður takmarki barneignir eftir getu, m. a. vegna vinnukonueklu. f Vestmannaeyjum eru konur út af þeim vandræðum teknar að ala börn sín í sjúkrahúsinu og tekur héraðslæknirinn það fram, að full nauðsyn sé fæðingarheimilis. — í Grímsneshéraði var læknirinn eitt sinn sóttur til fæðingarhjálpar. Hann fann þó enga barns- þykkt og tókst að sannfæra konuna um, að ekki væri fæðingar að vænta í það sinn. — Úr Öxarfirði: Læknirinn telur margt óeðlilegt um barnsfjölgun og setur það í sam- band við hernaðarástandið (’42-’43). Landlæknir tilfærir m. a. þessi orð læknisins: „Mér er nær að halda, að „sexuality“ kvenna hafi vaxið við sögur, er berast um taumlausan hundalifnað í Reykjavík, og óprúttni beggja kynja hafi vaxið . . . Trylling í kynferðismálum á vafalítið rót sína í styrjöldinni og hinu hraklega ástandi, einkum í Reykjavík, er orðið hefur við dvöl erlends setuliðs. Það er hrútakofalykt og ærhúsailmur, enda fengitíð“. Slysfarir. Af slysförum fórust 117 menn (195 árinu áður). Drukknanir voru færri en 1941, en mjög kvað að öku- slysum. Héraðslæknirinn í Reykjavík telur orsökina hina stórauknu umferð vegna erlenda setuliðsins. Læknirinn segir handlæknisdeild Landspítalans einkum hafa sinnt 102 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.