Heilbrigt líf - 01.06.1947, Side 107

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Side 107
ekki nema 2 í Rangárhéraði á Suðurlandi (íb. 3017). Á öllu landinu eru samtals 396 blindir menn, 226 karlar, 168 konur og 2 börn. Ýmis heilbrigðismál. Upptaling er á lögum, sem sett voru á árinu um heil- brigðismál. Þar er m. a. getið læknaráðsins, er stofnað var til álitsgerða um ýmisleg atriði í málum, sem eru fyrir dómstólum. Læknar, sem fast aðsetur hafa hér á landi, eru taldir 156, og eru þá 794 íbúar um hvern lækni. Tannlækninga- stofur reka 14 tannlæknar. Auk þess eru svo ýmsir tann- læknar þeim til aðstoðar. Viðkomandi læknaskipun má geta þess, að á árinu var Björgúlfur Ólafsson skipaður læknir við holdsveikraspítalann í Kópavogi. — Nokkrir læknar hafa gegnt fleiri en einu læknishéraði. Um sjúkrahús segir, að þau séu 50. Þau voru það á pappírnum, en í reyndinni ekki nema 40, því að 10 voru ekki rekin. Það mun yfirleitt vera komin reynsla á, að rekstur hinna smáu sjúkraskýla reynist ekki framkvæman- legur af ýmsum ástæðum. Það verður t. d. aldrei neitt úr rekstri spítala nema þar sé starfandi lærð hjúkrunarkona; en þessi litlu læknishéruð vilja ekki ætíð kosta til þess, enda er ekki hjúkrunarkonu að fá, þó að peningar væru í boði. Og það er ekki hægt að ætlast til að læknisheimilið taki að sér rekstur sjúkraskýlisins. (Þó var það svo í sjúkrahúsinu á Blönduósi, að þar fékkst ekki nein matráðs- kona, og þurfti læknisfrúin að sjá sjúklingunum fyrir fæði. Það er ekki að furða, þó að læknum sé um og ó að taka að sér hérað í „dreifbýlinu“ — sem áður nefndist á íslenzku strjálbýli, þegar rekstur heimila og sjúkrahúsa er svona erfiður, jafnvel í Húnavatnssýslu) • Það má gera ráð fyrir, að með batnandi samgöngum leggist smáu sjúkraskýlin niður. Heilbrigt líf 105
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.