Úrval - 01.12.1949, Side 4

Úrval - 01.12.1949, Side 4
2 ÚRVAL ekki einu sinni hafa lækna og íyf?" Á leiðinni heim til Strassburg unni þessi dökka mynd honum ekki friðar. „En hví skyldi ég hafa óró- lega samvizku út af þessu?" sagði hann við sjálfan sig. „Ég er háskólaprófessor en ekki tru- boði.“ Hann hefði getað bætt því við, að þótt hann væri ekki nema þrítugur, hafði hann þeg- ar aflað sér mikillar frægðar á þrem sviðum: hann var heims- kunnur biblíufræðingur; sem organleikari hafði hann náð hylli hljómlistarunnenda um gjör- valla Evrópu; og hann hafði skrifað ævisögu Bach, öndvegis- rit á sínu sviði. Af tilviljun varð á vegi hans tímaritsgrein um Kongó. Þar stóð m. a.: „Meðan við boðum hinum innfæddu trú, þjást þeir og deyja fyrir augum okkar úr líkamlegum sjúkdómum, er trú- boðarnir geta ekkert við gert.“ Um áhrifin, sem þessi grein hafði á Schweitzer, skrifaði hann síðar: „Þung sök hvílir á okkur fyrir það sem hvítir menn af öllum þjóðum hafa gert blökkumönnum. Þegar við ger- um þeim gott, er það ekki góð- vild, heidur friðþæging." Og vísindamaðurinn og tón- listarmaðurinn hét því að eyða því sem eftir væri ævinnar í þjónustu villimanna frumskóg- anna. Vinir hans mótmæitu. þessu: Ef frumbyggjar Afriku þörfnuðust hjálpar, þá gát Schweitzer aflað fjár til styrkt- ar þeim. Köllun hans var vissu- lega ekki sú, að þvo líkþráa með eigin höndum! Schweitzer svaraði með því að vitna í orð Goethe: „í upphaíi var athöfnin!" Fyrsta verk hans var að fara í læknaskóla. Tæpum fimm ár- um síðar, þegar hann var að því kominn að Ijúka prófi sem læknir og skurðlæknir, varð hann fyrir reynslu, sem hefði getað orðið áformum hans þung í skauti. Þessi maður hinna miklu áforma varð ástfanginn! Vinum hans létti stórum: hjóna- band mundi binda endi á þessa óhagsýnu fyrirætlun hans. En Helene Bresslau, dótfir sagnfræðings af gyðingaættum við háskólann í Strassburg, hafði vitað um fyrirætlanir hans frá upphafi. Hann hafði beðið hennar með þessum orðum: „Ég er að lesa iæknisfræði til að ger- ast læknir viliimanna. Viitu lifa með mér það sem eftir er æv-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.