Úrval - 01.12.1949, Qupperneq 104

Úrval - 01.12.1949, Qupperneq 104
102 ÚRVAL/ rauð. Áður en hann fór frá Boston, gerðist hann svo djarf- ur að stinga upp á því, að brezk- ir rithöfundar fengju hlutdeild í ágóða þeim, sem amerískir út- gefendur græddu á verkum þeirra. í þá daga var engum aiþjóðlegum höfundarétti til að dreifa, og jafnskjótt og bæk- ur Dickens bárust til Ameríku, gripu útgefendur þar í landi tækifærið og gáfu þær út í þús- undum einta,ka, sem þeir seldu síðan um allt landið með miklum hagnaði. Hagnaðinum stungu þeir í eigin vasa, án þess að hafa svo mikið við að senda höfundinum þakkarbréf, enda þótt það væri snilligáfa hans sem gerði þá ríka. Upp frá þeirri stundu, er Dickens minntist á þetta mál, og gat þess, að brezkir höfund- ar hefðu þegar stigið fyrsta sporið í þessa átt og væntu sam- starfs Ameríkumanna, dembdu blöðin yfir hann öllum þeim skammaryrðum, sem þeim voru tiltæk. Þegar hann drap á það í fyrirlestri, að síðustu dagar Scotts hefðu orðið honum létt- bærari, ef hann hefði fengið réttmæt ritlaun goldin frá Ameríku, ,,þá varð svo mikið uppnám . . . að Englendingur getur ekki gert sér það í hugar- lund. Nafnlaus bréf; umræður; blaðaárásir, sem gera Colt (hann er morðingi, sem mikið er rætt um hér) að engli sam- anborið við mig . . .“ Nefnd sú, sem átti að standa fyrir samsæti í New York honum til heiðurs, ritaði honum bréf og baðst undan því. „Ég svaraði þeim, að ég léti ekkert aftra mér . . . Þeirra væri skömmin, en ekki mín; og ég myndi hvorki hlífa þeim, þegar ég kæmi heim né láta skipa mér að þegja, meðan ég væri hér.“ Hann sýndi mikið hugrekki með því að snúast þannig gegn almenningsálitinu, sem vildi. votta honum heiður í stað þess að greiða honum ritlaun. New York var verri en Bost- on. Dickens var allstaðar um- kringdur af fólki og fékk aldrei næðisstund. Sumum Ameríku- mönnum blöskraði þó skjaiiið og smjaðrið, og einn framtaks- samur náungi stakk jafnvel upp á því í glensi, að réttast væri ,,að setja Boz í búr og halda sýningu á honum um allt land- ið.“ I Washington veitti forsetinn, John Tyler honum áheyrn. For- setinn var hæglátur maður, sem „var mjög undrandi yfir því, hve ungur ég var. Ég hefði end- urgoldið gullhamrana, ef hann hefði ekki verið svo ellilegur, að orðin stóðu í mér eins og þeg- ar Macbeth ætlaði að segja amen.“ Margt háttsettra embættis- manna fór á fund Dickens, og eftir eitt slíkt samtal, sagði rit- arinn honum, að hann hefði ver- ið að tala við einn af mestu mönnum landsins. „Guð komi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.