Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 110

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 110
108 ÚRVAL verka á leiksviðinu á nokkrum mínútum. Honum var meðfædd- ur sá hæfileiki, að geta skipt um gervi í einum svip. Viljinn, sem stjórnaði snilli- gáfu hans og hann var gegn- sýrður af, gerði hann að sumu leyti harðan og sérgóðan. Hann viðurkenndi þetta sjálfur, og það er enginn efi á því, að hann var ávallt sá, sem valdið hafði, þar sem hann lét til sín taka. Hann réði öllu á heimilinu og fjölskyldan varð að fara eftir duttlungum hans og óskum í einu og öllu. Löngun hans til að glíma við svo mörg verkefni og ráða yfir svo mörgum hlutum, gerði hann óeirinn^ og eirðarleysið minnk- aði ekki við áhrifin, sem hin sístarfandi sköpunargáfa hafði á öra lund hans. En enda þótt hann væri at- orkusamur og eirðarlaus, var hann gæddur svo skarpri at- hyglisgáfu, að einsdæmi er. Minni hans var eins og ljós- myndavél, sem geymdi hárná- kvæmar myndir af persónum, hlutum og atburðum, þannig að hann gat að vild munað eftir minnstu svipbrigðum eða radd- breytingum, hvar hver einstak- ur hlutur var í tilteknu her- bergi, og hann gat á sama hátt minnzt hinna fíngerðustu blæ- brigða í sýn eða samtali. Þess- ar minnis-myndir flutti hann síðan yfir á pappírinn, enda eru engar lýsingar í bókmenntun- um gæddar jafn gneistandi lífi og f jölbreytni sem hans. En það fór eins fyrir honum á ritvell- inum og í lífinu, hami var sí- fellt að hafa hamskipti, og gat ekki haldið áfram að lýsa neinni persónu til lengdar, nema með því að endurtaka brellurnar og tilgerðina, en slíkt getur verið skemmtilegt á leik- sviði eða í stuttum þætti, en verður þreytandi í langri skáld- sögu. Þó er rétt að undanskilja hér eina persónu, en það er Dorrit gamla, en með honum er Dickens að lýsa föður sínum að nokkru leyti, því að hann elsk- aði föður sinn og dáði til hinztu stundar. Yfirleitt minna hinar skoplegu persónur hans á leik- sviðspersónur. Þær eru skýrar og yfirborðslegar, en hafa ekki til að bera þá dýpt og auðlegð, sem einkenndi mannlýsingar Shakespeare’s og Scotts. Þær eru aðeins glæstari og sérkenni- legri við fyrstu sýn. Nú hóf Dickens að skrifa þá skáldsögu, sem hefur orðið vinsælust af öllum verkum hans, enda var hún eftirlætissaga hans sjálfs og tvímælalaust ein af þrem beztu sögum hans. Þetta var sjálfsævisaga, en þar sem hann kærði sig ekki um að fólk vissi að svo væri, breytti hann staðsetningu og atburðum og gerði mannlýsingar sínar þannig úr garði, að hann taldi öllu óhætt, þó að þær væru gerð- ar eftir lifandi fólki. Fyrsti kaflinn af Davíð Copp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.