Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 9

Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 9
„KLONDIKE STEF“ 7 aldrei til Herscheleyjar. Vil- hjálmi bárust tíðindin með hval- f angara og þótti þau slæm vegna Leffingwells og Mikkelsens, sem nú urðu að hætta við leiðangur sinn í bili. En hitt var honum fagnaðarefni, að nú var hann laus og liðugur og gat gert það sem hann lysti. Fyrsta verk hans var að svipast um eftir eskimó- um, sem hann gæti fengið bú- setu hjá, og næstu þrettán mán- uði lifði hann meðal þeirra. At- huganir Vilhjálms meðan hann dvaldi þarna, lögðu grundvöll að nýju viðhorfi til norðurheim- skautslandanna. Honum var aldrei gjarnt að taka gildar gamlar venjur og skoðanir að óreyndu, og hann uppgötvaði nú, að þær ógnir og skelfingar, sem aðrir landkönnuðir höfðu lýst frá þessum slóðum áttu enga stoð í veruleikanum. Hann komst að raun um, að loftslag- ið var fjarri því að vera óblítt, t. d. í samanburði við loftslag- ið í Montana (rétt sunnan við landamæri Kanada), og að gras- ið var skemmtilega hvanngrænt á vorin. Eskimóarnir heilluðu hann alveg sérstaklega. Hann uppgötvaði fljótt, að það þurfti að kenna þeim að lifa betur i landi sínu. Eftir fárra vikna dvöl var hann farinn að kenna þeim að byggja betri snjóhús, enda voru þeir farnir að ryðga í fag- inu, því að þeir höfðu um all- langt árabil búið í þægilegum tjöldum eða timburskúrum, en byggðu sér aðeins snjóhús í veiðiferðum. Einnig kenndi hann þeim bættar veiðiaðferðir og margt annað smávegis til þæg- indaauka, en í staðinn lærði hann af þeim ýmislegt, sem reynslan hafði kennt þeim. Þegar Vilhjálmur kom aftur heim, kvaðst hann hafa haft un- un af dvöl sinni meðal eskimóa. Vísindalegar athuganir sínar gaf hann Harvardháskóla og Toron- toháskóla, sem báðir féllust á að greiða hluta af ferðakostnaði hans. Hann skrifaði f jölda tíma- ritsgreina, þar sem hann koll- varpaði öllum fyrri hugmynd- um um eskimóana. Hann sagði að þeir lifðu þægilegu og auð- veldu lífi, í landi, sem byggi yfir ótakmörkuðum allsnægtum. Hann sagði, að meltingarsjúk- dómar og skyrbjúgur hefði ekki þekkzt meðal þeirra fyrr en hvít- ir menn fóru að kenna þeim að éta grænmeti og að bústaðir þeirra væru að jafnaði ofhitaðir. Gestrisni þeirra, góðvild og kurteisi væri einstæð, og það sem skrifað hefði verið um ó- þrifnað þeirra, vær mjög orðum aukið. Skrif þessi komu illa við menn, sem heimsótt höfðu Norð- ur-Alaska og -Kanada og höfðu nú ofan af fyrir sér með því að halda fyrirlestra um hina frum- stæðu lifnaðarhætti eskimóanna. Vilhjálmur styrkti og færði mjög út hinar nýju skoðanir sín- ar á heimskautslöndunum í síð- ari könnunarferðum sínum. Seint á árinu 1907, er hann var nýlega komin frá Herschel-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0042-1197
Tungumál:
Árgangar:
42
Fjöldi tölublaða/hefta:
372
Gefið út:
1942-2003
Myndað til:
1983
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímaritsgreinar í samþjöppuðu formi : Menning : Dægurmál : Heimsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað: Nr. 3 (01.06.1951)
https://timarit.is/issue/431959

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Nr. 3 (01.06.1951)

Aðgerðir: