Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 84

Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 84
82 ÚRVAL þá eru jafnan einn eða fleiri þræðir, sem ekki tekst að bæta að nýju). Við erum hamingjusömust þegar við gerum okkur far um að vera glaðleg heima fyrir, þó að okkur finnist ástæða til ann- ars. Við uppskerum þakklæti og blíðu eftir því sem árin líða, ef við gerum okkur far um að stilla skap okkar og leggja nið- ur ósiði, sem öðrum eru tii ama, og ef við hef jum okkur upp úr armæðu dagsins og sýnum þau merki ástar og skilnings, sem áunnu okkur ástar í upphafi. Ef við finnum stundum hjá okkur óviðráðanlega löngun til að sletta úr klaufunum, hví þá ekki að gera það á kostnað vandalausra — sem hvort eð er láta sér á sama standa og geta forðað sér undan? En hé- gómaskapur okkar meinar okk- ur að gera slíkt. Við viljum ganga í augun á ókunnugum. En við ættum að gera okkur Ijóst, að vegna þess að fjöl- skyldu okkar og vinum þykir vænt um okkur, finna þau sár- ar til ófullkomleika okkar og bresta — og eru berskjaldaðri fyrir þeim. Við lifum í hættulegum heimi, og svo virðist sem við getum iitlu ráðið um stjórn hans. En við erum þýðingarmeiri en við höldum. Sérhver sá, sem gerir heimili sitt að kastala þar sem ríkir hamingja og hlýja, skap- ar sterkan kjarna í samfélagi sínu. Upplausn í menningu liðinna kynslóða hefur einkennzt af lausung í mannlegum samskipt- um og upplausn heimilinna. Ef til vill þessvegna eru hinar sönnu hetjur samfélagsins ekki miklir hermenn, stjórnmálamenn og vísindamenn, heldur miklir elsk- hugar — ekki skrautútgáfur í stíl Antoníusar og Kleópötru, heldur kyrrlátu, gömlu hjónin í bakhúsinu við hliðargötuna, sem ræktað hafa ást sína með dag- legri umhyggju. Þau uppfylla þær hugsjónir, sem við erum stundum of löt eða of hugsunarlaust til að upp- fylla. Þau eru hinir góðu borg- arar, hinir vitru heimspekingar, hinir miklu kunnáttumenn í listinni að lifa. Þau minna okk- ur á það sem við vitum innst- með sjálfum okkur, en gleym- um alltaf auðvedlega: að ást og vinátta, sem er undirstaða lífs vors og lífshátta, þarfnast þess bezta sem í okkur býr —• nú og ætíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0042-1197
Tungumál:
Árgangar:
42
Fjöldi tölublaða/hefta:
372
Gefið út:
1942-2003
Myndað til:
1983
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímaritsgreinar í samþjöppuðu formi : Menning : Dægurmál : Heimsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað: Nr. 3 (01.06.1951)
https://timarit.is/issue/431959

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Nr. 3 (01.06.1951)

Aðgerðir: