Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 29

Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 29
NÝJUNGAR I LÆKNISFRÆÐI 27 ast af einskonar lömun á hin- um eðlilegu vamarkröftum lík- amans. Þetta kann að þykja mótsagnakennt, og vil ég skýra það nánar. Sýndarbatinn liggur í þvi, að öll sjúkdómseinkenni hverfa, svo sem hiti, vanlíðan, beinverkir og bólgur, en sýkl- amir halda samt áfram að vinna sitt skemmdarstarf í hinum em- stöku líffærum. Af þessu verð- ur enn ljósar en áður, að líkam- inn sjálfur býr til sjúkdómsein- kennin, með viðbrögðum sínum. Hann tekur þann kraft og þá orku og vellíðan, sem venjulega beinast út á við, dregur þau inn á við til baráttu gegn óvininum ósýnilega, sem komizt hefur yfir virkisveggina, og flæðir nú yfir borgina. Hann eykur og hitann til að gera óvininum lífið enn erf- iðara innan borgarmúranna, og hann segir við þig: hættu að vinna, farðu í rúmið, svo að ekk- ert af orkunni fari til spiliis eða dreifist, því að við þurfum á henni allri að halda í þeirri bar- áttu, sem framundan er. Margt er enn hulið um áhrif cortisones á líkamann, og eru þar sem sagt opnir möguleikar til áframhaldandi rannsókna, sem enginn veit enn hvert kunna að leiða. Ég vil taka það fram, áður en ég skil við þetta efni, að nýrnahetturnar eiga raunar ekk- ert skylt við nýrun, annað en það að þær sitja ofan á þeim, og þær heyra til hinna svokölluðu lokuðu kirtla, sem spýta fram- leiðslu sinni beint inn í blóðið. Heilsuverndarsjónajrmiðið verð- ur að liafa forgangsrétt í bar- áttunni við berkla og krabba- mein. Þótt segja megi, að djúpt skarð hafi verið höggvið í berkladauðann hér á landi hin síðari ár, þá er hér enn á ferð- inni allmikill vágestur. Vonir manna um eitt allsherj- ar lyf, er útrýmt gæti berkla- veikinni í hinum margvíslegu myndum hennar á riipstundu, hafa brugðizt. Þó hafa, auk streptomycins, fundist önnur berklaskæð lyf, sem þegar hafa borið nokkurn árangur, og heita tvö þau helstu þeirra: Paraaminosalicylic sýra (PA SA) og 4-acetylaminobenzalde- hyde thiosemicarbazone (Tbl/ 698). Öll þessi berklalyf hafa þegar gefið nokkurn árangur, og þó 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað: Nr. 3 (01.06.1951)
https://timarit.is/issue/431959

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Nr. 3 (01.06.1951)

Aðgerðir: