Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 48

Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 48
46 ÚRVAL lega niður í hið þrönga op krón- unnar. Vængirnir líkjast hreifa í lögun, upp- og framhandleggir eru stuttir, en fingurbeinin löng og flugf jaðrirnar þéttar og stífar. Vængjatökin eru oft um 50 á sekúndu, en geta orðið fleiri. Með kvikmyndavélum, sem taka 540 myndir á sekúndu, hefur tekizt að fylgja hinum margbreytilegu hreyfingum vængjanna og hvernig þær verka. Þegar kólibrífuglinn flýgur beint áfram, getur hann náð að minnsta kosti 100 km hraða. Bolfjaðrirnar eru stífar og hreisturkenndar og veita mjög litla loftmótstöðu. Hinir undur- fögru, margbreytilegu litir kólibrífuglanna koma fram við endurkast og brot ljóssins frá jrfirborði fjaðranna, sem er af sérstakri gerð. Við breytt sjón- arhorn koma fram nýir og nýir litir og veldur þetta sífelldum litaskiptum, þegar fuglinn er á hreyfingu. Það eru að jafnaði aðeins karlfuglarnir, sem eru svona litskrúðugir, en kven- fuglinn er óásjálegur. Auk þess hafa karlfuglarnir oft á tíðum fjaðradúska og sérkennilega löguð stél til skrauts. Kólibrífuglarnir eru þekktir að ófriðsemi, bæði innbyrðis og gagnvart öðrum fuglum. Hvötin til að helga sér og verja ákveðið svæði, sem algeng er hjá fugl- um, er mjög rík hjá þeim. Mun þetta vera í sambandi við að aðalnæring þeirra hunangið, er oftast af skornum skammti, enda hirða þeir ,,blómagarð“ sinn af stakri nýtni og verja hann af hugprýði gegn aðskota- dýrum. Sjá má kólibrífugl vitja blóma sinna af svo vökulli eft- irtekt, röð eftir röð, að varla kemur fyrir, að honum sjáist yfir blóm. Kólibrífuglinn lætur ekki af einbýli sínu, jafnvel ekki um fengitímann. Aðeins um sjálfan eðlunartímann, rétt fyrir og meðan á stendur varpinu, sýnir karlfuglinn áhuga á kvenfugl- inum; hann tekur aldrei, eða næstum aldrei, þátt í hreiður- byggingunni og fóstrun ung- anna. Karlfuglarnir eru að jafn- aði færri en kvenfuglarnir og má því ætla að f jölkvæni sé al- gengt. Annars er fátt vitað um samlíf kynjanna. Það eru til frá- sagnir um ástarfundi í loftinu þar sem makarnir eru kyrrir í loftinu, brjóst við brjóst. Þetta er rómantískt, en ástæða er til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.