Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 86

Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 86
84 ÚRVAL viðburður, og' hef ég oft reist tjald mitt í nánd við þann stað, sem kalla mætti „fæðingarstof- una“.í mörg ár var mér óskiljan- legur sá mikli hávaði og gaura- gangur, sem heyrðist frá hjörð- inni þær nætur, sem fílsungar fæddust í heiminn — en tilgang- urinn með látunum er sjálfsagt sá, að vernda móður og barn gegn árás, einkum tígrisdýra. Hávaðinn er yfirgengilegur. „Fæðingardeildin“ nær yfir tveggja til þriggja ferkílómetra svæði. Á daginn er hjörðin á beit umhverfis, en er stöðugt á varðbergi um móður og barn -— og á nóttunni skipa dýrin sér í þéttar raðir umhverfis þau. Fæðingarstaðirnir líkjast hver öðrum. Þeir eru oftast á nesi við á, og njóta þannig frá nátt- úrunnar hendi varna á þrjá vegu. Það er furðulegt, að fíllinn, sem getur orðið manninum svo handgenginn og sýnir honum svo mikið traust eftir að hann hef- ur verið taminn, skuli ótaminn og villtur vera eins hræddur við mennina og raun ber vitni. Það er vegna þessa ótta, sem fílarn- ir gera tiltölulega lítinn skaða á akurlöndum þorpanna. Alltof mikið hefur verið gert úr slíku, og útrýming fílanna í Norður- Burma var því að mestu ástæðu- laus. Eitt og eitt einmana dýr getur að vísu valdið miklum spjöllum án þess að skeyta um eða óttast viðleitni mannanna til að koma í veg fyrir slíkt. En slíkir fílar falla að jafnaði fyrir byssukúlu áður en lýkur eða lenda í fallgryfju. Venjulegar girðingar eru ekki nægileg vörn gegn fílum. Póst- og símaþjónustan í Burma veit af illri reynslu, að fíll þarf ekki nema að halla sér upp að síma- staur til að velta honum, eða að hann getur kippt honum upp með rananum. Eina fílheida girðingin eru raðir mislangra, oddmjórra bambusstanga. Þess- um stöngum er stungið skáhalit niður með oddana skáhallt út. Utan við girðinguna, í skjóli kjarrs, er stungið niður mörg- um stuttum stöngum, frá nokkr- um þumlungum upp í hálfan annan metra, og getur girðing- in þannig orðið 7—8 metra á breidd. Ég hef séð villisvín lenda í svona girðingu og brjótast þar um unz stengurnar höfðu stung- izt á hol í það. Ef fíll lendir í svona girðingu, getur hann hæg- lega fengið spík í gegnum fót-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.