Úrval - 01.06.1951, Side 41

Úrval - 01.06.1951, Side 41
ÞAÐ SEM BÚIÐ ER TIL ÚR SYKRI 39 og við það verður bragðið af reyknum mildara. Sykur er einnig notaður sem lyf. Einkenni svefnsýki, svo sem krampa og æði (delerium), hef- ur tekizt að lækna með því að spýta þrúgusykurupplausn í æð sjúklingsins. Við lifrarsjúkdóm- um er jafnan • gefin sykurauð- ug fæða, því að sykurinn kem- ur í veg fyrir skemmd á lifr- inni með því að breyta vissum eiturefnum í skaðlaus efni. Syk- urauðug fæða sparar einnig lifr- inni það erfiði að þurfa að breyta öðrum fæðutegundum í glycogen, en í þá sykurtegund verður fæðan að breytast til þess að geta orðið líkamanum elds- neyti. Sykur er einnig gagnleg- ur magasárssjúklingum, því að hann stillir sultarsamdrætti í maganum næstum undir eins og hans hefur verið neytt. Með því að ákafir samdrættir í magan- um geta oft valdið magasárs- sjúklingum miklum kvölum, er sykurinn raunverulega kvala- stillandi. Samskonar sykur og við neyt- um, sem fæðu eða lyfs verður kannski í framtíðinni óþrjótandi uppspretta benzíns. Tæknideild Carnegiestofnunarinnar hefur lýst yfir, að mennirnir geti, með því að líkja eftir náttúrunni í rannsóknarstöðvum sínum, f eng. ið óþrjótandi birgðir af benzíni og kolum úr sykri og kolvetnum jurtanna. Reyrsykur og sykur- rófur myndu þá koma í stað kolanáma og olíulinda. Hundrað lestir af þurrum reyrsykri mundi, ef rétt væri meðfarinn, gefa af sér 11.260 lítra af benzíni, 13.000 lítra af brennsluolíu, auk 8.45 lesta af hrásykri. Og ekki mundi skorta hráefnið. Árið 1946 nam plöntu- úrgangur í Bandaríkjunum 260 milljónum lesta, en það mundi nægja til framleiðslu á benzíni handa öllum bílum landsins í heilt ár. Þetta vekur athygli á stað- reynd, sem efnaverkfræðingum er orðin mjög hugstæð: að nátt- úran er auðugri af sykri en nokkru öðru lífrænu efnasam- bandi. Ársframleiðsla Banda- ríkjanna af sykri nemur rúm- um 6 miljónum lesta. Til sam- anburðar má nefna, að árið 1947 voru framleiddar rúmar 400.000 lestir af plasti. Þegar þess er gætt, hve sykurinn er ódýrt hrá- efni, er skiljanlegt, að rannsókn- arstöðvar, bæði hins opinbera og einkafyrirtækja, hafi á undan- förnum árum lagt mikla vinnu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.