Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 88

Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 88
86 ÚRVAL eitt molluheitt kvöld, fær hann svima, reikar út í næstum þurr- an árfarveginn, dettur — og rís ekki upp framar. Hann heyr ekki dauðastríð — þreytt hjart- að hættir bara að slá. Þegar svo monsúnvindarnir og úrkoman byrja aftur nokkr- um dögum seinna, tekur áin að vaxa og hræið berst með belj- andi straumnum, niður fossa og flúðir og tætist að lokum í sund- ur unz ekki verður urmull eft- ir af því. Eðlun hinna villtu fíla er í hæsta máta einkamál. Karlfíll- inn heldur sig að jafnaði utan til í hjörðinni, og hin útvalda gengur svo út úr hópnum til fundar við hann á fyrirfram á- kveðnum stað. Þau yfirgefa hóp- inn um kvöldið og koma ekki aftu’’ en næsta morgun. ÍT' að meðbiðill komi á _ ^g lendir þá í brýnu, en ,,kvennaslagur“ á sér aldrei stað innan hópsins. Karlfíll og kvenfíll geta hænzt hvort að ’ ’"Att ekki sé eðl- unartími. geta sem sé orð- ið ástfangin. Og svo kemur margra vikna trúlofunarstand. Að lokum kemur eðlunin, og hjónin lifa síðan áfram saman, einskonar hveitibrauðsdaga. Ég hef ástæðu til að ætla, að þetta samlíf haldi áfram unz kven- fíllinn er kominn tíu mánuði á leið, þ. e. þangað til henni er orðið Ijóst, að hún er þunguð. Eðlunartími flestra kvendýra er á aldrinum 17—20 ára. Með- göngutíminn er 22 mánuðir, þá lýkur, eins og áður segir, sam- búðinni við karlfílinn og í stað- inn kemur kvenfíll, einskonar ,,frænka“, sem aldrei víkur frá. hlið hinnar verðandi móður. Þetta samband byggist senni- lega á þeirri eðlisvitund dýranna, að tvær mæður þurfi til að verja ungann fyrir tígrisdýrunum — en eigi að síður drepa þau nærri fjórða hvern fílsunga. Eftir fæðinguna hafa móðir- in og frænkan ungann á milli sín dag og nótt, og til þess að komast að honum, verður tígris- dýrið að gera þær báðar óvíg- ar. Frænkan ver ungann af jafn- mikilli fórnfýsi og móðirin, og oft hef ég orðið að binda um sár þeirra beggja eftir bardaga við tígrisdýr. Tamdar fílamæður eru ekki hræddar um að mennirnir geri ungum þeirra mein. Ég lyfti einu sinni nýfæddum, óvenjulitlum fílsunga upp á lítinn kassa und-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0042-1197
Tungumál:
Árgangar:
42
Fjöldi tölublaða/hefta:
372
Gefið út:
1942-2003
Myndað til:
1983
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímaritsgreinar í samþjöppuðu formi : Menning : Dægurmál : Heimsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað: Nr. 3 (01.06.1951)
https://timarit.is/issue/431959

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Nr. 3 (01.06.1951)

Aðgerðir: