Úrval - 01.06.1951, Síða 67

Úrval - 01.06.1951, Síða 67
HEIMSMYND HOYLES PRÓFESSORS 65 miðju) breytist í hita. Þegar vetniskökkur hefur dregizt svo mikið saman, að hann er í þver- mál aðeins einn miljónasti af hinu upphaflega þvermáli sínu, er miðja hans orðin nógu heit til þess að koma af stað frum- eindaklofningu þannig að kjarn- orka leysist úr læðingi, en við það breytist vetnið í helium. Slík glóandi, kjarnorkuleys- andi efnisheild er venjuleg stjarna — t. d. sólin. Þegar kjarnorkan, sem myndast innan í henni er orðin jafnmikil og útgeislunin frá yfirborðinu, er stjarnan orðin stöðug. Ef hún fengi að vera í friði, mundi hún í miljarða ára halda áfram hægt og hægt að ,,brenna“ vetni sínu. En fæstar stjörnumar fá að vera í friði. Bæði stjörnur og ,,vetnisryk“ í hinni ungu vetr- arbraut hreyfast líkt og hring- iður í rennandi vatni, og þessar hreyfingar bera oft stjörnurnar gegnum vetnisský. Þegar ein- stakar vetnisframeindir í ský- inu komast undir áhrif aðdrátt- arafls stjörnunnar, dragast þær inn á bogbraut að baki stjörn- unnar. Þar rekast þær hver á aðra. Við að missa þannig ferð- ina, sem ella mundi hafa borið þær framhjá stjörnunni, togast þær í voldugum straumum inn á yfirborð stjörnunnar. Þegar stjarna safnar þannig að sér of miklu vetni utan úr geimnum, knýr hið aukna efnis- magn hennar hana til að brenna vetni sínu örar en ella. Hún tek- ur að geisla frá sér stálblárri birtu, ef til vill þúsund sinnum bjartari en frá sólinni. Eins og metorðagjarn maður, sem eyðir lífsorku sinni fyrir aldur fram brennur hún upp fyrir tímann. Hoyle segir, að vetnið í risa- stjörnu af þessu tagi eyðist á um 500 miljón árum, en að „skikkanlegri“ stjörnu eins og sólinni endist hinn tiltölulega litli vetnisskammtur sinn hundr- að sinnum lengur. Þegar vetni hinnar eyðslu- sömu stjörnu hefur allt breytzt í helium og ekki myndast leng- ur kjarnorka í iðrum hennar, byrjar hún að dragast saman. Við það hitnar kjarni hennar. Fram að þessu hefur stjarnan snúizt hægt um sjálfa sig, eins og flestar aðrar stjörnur, en með minnkandi ummáli vex snúningshraði hennar, líkt og hjá skautamanni, sem lætur sig snúast með útteygða handleggi: ef hann lætur hendurnar falla niður með síðunum, tekur hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.