Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 114

Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 114
112 ÚRVAL drekka úr glasinu, sá hann Zidler nálgast. Hann var ó- venjulega niðurbeygður. „Hvað gengur að þér, kunn- ingi?“ sagði Henri og sneri sér á stólnum. „Það er eins og þú hafir verið við jarðarför. Þú þarft að fá þér glas. Fljót Sara! Tvo romm!“ Zidler settist við hliðina á Henri. „Ég skil ekkert í þessu,“ tautaði hann. „Ég hef verið að athuga bækurnar — reksturinn gengur ekki vel. Sýningarnar eru góðar, hljómlistin góð, vínið gott og verðið er sann- gjarnt. Hversvegna er ekki fullt hús á hverju kvöldi?“ „Það er ekkert að myllunni þinni annað en það, að fólk veit ekki af henni.“ „En ég er búinn að eyða stórfé í auglýsingar. Það eru götuauglýsingar frá mér um alla borgina." „En fólk kemur ekki auga á þær.“ „Hversvegna ekki?“ „Af því að myndin á auglýs- ingunni er ekki nógu góð. Það er bara venjuleg glansmynd.“ „Hver er munurinn á henni og góðri auglýsingamynd ?“ „Svipaður munur og á fall- byssuskoti og flaututóni. Góð auglýsingamynd á að vera frumleg, jafnvel hneykslanleg. Hún á að hæfa mann á milli augnanna, koma manni til að nema staðar í einu vetfangi. En hvernig er auglýsingin þín, Zidler? Það er mynd af snot- urri stúlku sem situr á asna, brosir kjánalega og sýnir á sér fæturna. Hvað kemur slíkt og þvílíkt Rauðu myllunni við?“ „Hvernig á hún þá að vera?“ „Það á að vera mynd af stúlku, sem er að dansa cancan! Hún á að fletta upp pilsinu og sparka með fótunum. Og hún á að gera þetta á miðju dans- gólfi, innan um áhorfendurna . . . . En þú skalt ekki halda, að ég ætli að teikna myndina fyrir þig.“ En hálftíma síðar var Henri búinn að lofa því fyrir þrá- beiðni Zidlers, að hann skyldi teikna myndina. * Henri var rámur eftir drykkj- una og óstöðugur á fótunum, þegar hann kom út á götuna. Hann skyggndist um eftir vagni, en sá engan. Allt í einu heyrði hann hratt fótatak að baki sér. Hann leit við og sá að stúlka kom hlaupandi eftir gangstéttinni. „Verið svo góður að segja að við séum saman,“ sagði hún í bænarrómi. Hún gat varla stun- ið upp orðunum fyrir mæði. I sama bili heyrðist aftur fótatak í myrkrinu og einhver þreif í handlegg stúlkunnar. „Sýndu mér skírteinið þitt!“ Hún sparkaði og klóraði og reyndi að bíta í höndina, sem hafði þrifið í hana. Komumaður bölvaði eg reyndi að snúa upp á handlegginn. „Ætlar þú að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað: Nr. 3 (01.06.1951)
https://timarit.is/issue/431959

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Nr. 3 (01.06.1951)

Aðgerðir: