Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 74

Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 74
72 ÚRVAL anir, venjulega af kynferðisleg- Dm toga, og reynir því að gleyma þeim með öllu eða bæla þær niður. Kynhvötina kallaði Freud libido. Ef við líkjum hug- anum við gufuketil og gufan er libido, má segja að niðurbæling hvatanna sé sama og að sitja 4 öryggislokunni, en af því verð- ur sprenging, sem við nefnum neurósur. Önnur uppgötvun er sú, að þessi síbreytilega niðurbæling skapi einskonar togstreitu í hug- anum, sem lýsir sér í mismæl- um, villum og málhjakki. Freud nefnir sem dæmi mann, er var gestur í leiðinlegri kvöld- veizlu. Gestirnir, sem fengu lítið að borða, voru að ræða um Theo- dore Roosevelt, og einn gestanna vildi hrósa honum fyrir sann- girni í viðskiptum (square deal) við aðra, en sagði í staðinn: ,,Eitt má Roosevelt eiga: he al- ways gives you a square meal.“ (Maður fær sig alltaf saddan hjá honum). Þriðja uppgötvun Freuds var sú, að innri togstreita, sem skap- ast þegar langanir eru bældar niður, notar drauma sem vand- lega dulbúið tæki til að fá út- rás. Hann sýndi fram á hvernig draumar eru byggðir upp af táknum, sem tjá á kænlegan hátt leyndar óskir, sem hugurinn vill ekki viðurkenna, jafnvel í svefni. Fjórða uppgötvun Freuds var sú, að kynlíf mannsins byr ji ekki allt í einu um leið og hann gift- ist, heldur megi rekja það aftur fyrir gelgjuskeiðið og jafnvel allt aftur í frumbernsku. IJt frá þessum fjórum megin- uppgötvunum sínum setti Freud fram hina alkunnu skilgreiningu sína á huganum: að hið eina, sem við þekkjum af huganum og starfsemi hans, sé yfirborðið, ef svo mætti segja. Við köllum það vitundina. Það sem þú ert að lesa núna er í vitundinni, og næst að baki hennar er forvitundin, sem geymir endurminningarnar, sem bíða þess að vera einhvem tíma kallaðar fram í vitundina. Hinn ofsafulla og óstýriláta hluta hugans, sem eftir er, köll- um við dulvitundina. Það, sem þar er, er ekki unnt að draga fram í dagsljósið með venjulegri upprifjun endurminninganna, jafnvel þó að áhrif þess séu að ýta huganum úr jafnvægi. Við vitum ekki hvað er í dulvitund okkar, þó að það hafi mikil á- hrif á líf okkar, t. d. með því að vekja hjá okkur hræðslu við ketti eða óbeit á tölunni sjö, eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.