Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 89

Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 89
LIFNAÐARHÆTTIR FlLANNA 87 ir móðurinni, til þess að hann næði að sjúga hana. Móðirin horfði á þetta og virtist hafa gaman að. Unginn fylgir móður sinni í þrjú til f jögur ár og sýgur hana allan tímann. Þegar hann sýg- ur, stendur hann milli framfóta móðurinnar, og er honum góð vörn að þeirri stöðu. Við fæðinguna er raninn ónot- hæf brjóskplata, sem vex út á aðra hliðina, svo að unginn eigi hægra með að sjúga. Raninn er ekki beygjanlegur fyrstu fjóra mánuðina. Á fimmta eða sjötta ári byrj- ar unginn að læra að afla sér matar og hættir hann þá smátt og smátt að sjúga. Kvenfíllinn eignast að jafnaði fjóra unga um ævina. Ósjaldan eignast hún tvíbura, og algengt er að sjá móður með nokkra unga á mis- munandi aldrei á hælum sér. Eftir að ungarnir hafa vanizt frá móðurinni, hefst erfitt tíma- bil í lífi þeirra — líkt og gelgju- skeið hjá drengjum og stúlkum. Þeir eru vanstilltir og baldnir. Seinna má stundum sjá karlfíl- ana sýna jafnöldrum sínum ást- leitni — en yfirleitt bólar ekki á kynhvöt fílanna fyrr en um tvítugt. Fjörmestir eru þeir á aldrinum 35—45 ára, en úr því fer að halla undan fæti, og um sextugt eru þeir orðnir ófrjóir. Þá er karldýrið orðið einkar friðsamt, jafnvel um fengitím- ann. En ekki er öruggt að treysta karlfíl fyrr en hann er kominn vel yfir sextugt. Vel taminn fíll, um eða innan við þrítugt, á að geta skil- ið 24 mismunandi skipunarorð, auk þeirra merkja, sem reiðmað- urinn gefur með fótunum, og hann á að geta tekið upp fimm mismunandi hluti af jörðunni og rétt reiðmanninum, þegar hann er beðinn um það. Ég hef séð skynsaman fíl, sem tók ekki aðeins upp pípu húsbónda síns, þegar hann misti hana, heldur einnig logandi vindil. Fíllinn getur með öðrum fæt- inum og rananum fest keðju um timburhlaða og einnig leyst hana. Fíllinn vinnur ekki vélrænt eins og önnur dýr, og hann er sífellt að læra. Ég trúi ekki þeirri þjóðsögu, að , ,f íliinn gleymi aldrei neinu“, en hegð- un hans ber vott um skynsemi, sem gerir honum kleift að leysa ný viðfangsefni. Ef hann þarf að klóra sér á skrokknum, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.