Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 78

Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 78
76 ÚRVAL yfir þær í fyrstu og brátt höfðu afkomendur þeirra búið um sig á kartöfluökrum í nágrenninu. í þetta skipti tókst ekki að út- rýma þeim, þær breiddust út um allt Frakkland. Þaðan bárust þær á næstu árum til Sviss, Spánar, Englands og Þýzka- lands. Á Spáni fundust þær fyrst 1935 — en þá virtist borgara- styrjöldin mikilvægari en bjöllu- styrjöld — og átti sú saga eftir að endurtaka sig seinna annars staðar. Fyrsta árásin á kartöflu- akra Þýzkalands var gerð við bæinn Stade, 35 km fyrir vestan Hamborg. Baráttan stóð í tvö ár og kostaði ríkið 175.000 ríkis- mörk. Fyrir þessa álitlegu upp- hæð voru drepnar 523 bjöllur, 8466 lirfur, 16 púpur og 17 eggjaklasar. Hver einasti fer- metri jarðar á hinu sýkta svæði var grafinn upp, moldin hrist í gegnum sigti og því næst vætt í benzíni. I þetta skipti sigruðu Þjóðverjar. Árið 1937 kom bjall- an aftur til Þýzkalands, sem nú hafði reiðubúið sérstakt „Kartof- felkáfer-Abwehrdienst" (kart- öflubjöllu-varnarlið). Á 47 stöð- um varð liðið að grípa til vopna samtímis og það varð því um megn. Þrem árum síðar fund- ust bjöllumar á næstum 1500 stöðum, en þá var styrjöldin hafin og Churchill orðinn versti óvinur þjóðarinnar í stað bjöll- unnar. Það er augljóst mál, að styrj- öldin hefur auðveldað útbreiðslu. bjöllunnar, og þegar friðurinn loks kom, vom kartöfluakrar Evrópu í ömurlegu ástandi. En með friðinum komu einnig ný varnarlyf og -tæki. Það var eink- um DDT, hið nýja skordýraeit- ur, sem ásamt eldri og reyndari úðalyfjum drógu úr hættunni á stórtjóni. Sá tími er brátt liðinn, að vamarráðstafanir nægi. Lönd. eins og England, Danmörk og Noregur eiga stöðugt yfir höfði sér innrás meindýrsins. Þegar bjöllumar hafa dreifzt um öll lönd, mun „hið sameiginlega skipbrot“ verða efnahagslegur léttir fyrir sýktu löndin, því að ósýktu löndin hafa sett innflutn- ingsbann á kartöflur frá þeim af ótta við bjöllumar. Þannig tók England fyrir allan innflutn- ing á grænmeti frá Hollandi ár- ið 1947. Einmitt það ár og næsta ár á eftir reyndi mjög á varnir ósýktu landanna. Frá Frakk- landi og Belgíu bárust bjöllum- ar með langvinnum sunnanvind-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.