Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 93

Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 93
RAUÐA MYLLAN 91 Wantoy, hóf kennsluna með því að lesa Spiritus Sanctus. Að því búnu bauð hann nemendurna velkomna með ræðu og lagði áherzlu á, hve heppnir þeir væru að eiga kost á kristilegri fræðslu og fá að skyggnast inn i hinn undursamlega heim þekk- ingarinnar. Henri var einmana í frímínút- unum. Hvarvetna voru drengir að leika sér, en þeir virtust all- ir vera kunningjar og hirtu ekki um að bjóða honum að vera með í leiknum. Meðan hann var að horfa á leikinn, vék ljóshærður og freknóttur drengur sér að hon- um. ,,Ertu nýkominn?“ „Já.“ „Ég líka.“ Þeir horfðu hvor á annan stundarkorn. „Hvað ætlar þú að verða, þeg- ar þú ert orðinn stór?“ „Skipstjóri." „En ég ætla að verða sjóræn- ingi. Langar þig ekki til að verða sjóræningi eins og ég? Þeir hafa hnífa milli tannanna og taka skip og drepa alla um borð.“ Henri leizt vel á hugmyndina. „Við gætum kannski verið á sama skipi? Hvað heitir þú?“ „Maurice. Maurice Joyant. Hvað heitir þú?“ „Henri de Toulouse-Lautrec." „Það er langt nafn. Hvað ertu gamall.?“ „Ég verð bráðum átta ára.“ Um Henri de Toulouse-Lautrec seg- ir svo í „Store nordiske Konversa- tions Leksikon": „[Hann var] fransk- ur málari og teiknari (1864—1.901), nemandi Bonnat í París, en varð fyr- ir mestum áhrifum af impressionist- unum, einkum Degas. Hélt námi sinu áfram á ferðalagi til Spánar, þar sem hann varð hrifinn af list Velaques, en fyrir áhrif hennar málaði hann eitt ágætasta verk sitt: „Fjölskyldu- mynd“, þar sem hann málar sjálfan sig af miskunnarlausu raunsæi (hann var krypplingur). Toulouse-Lautrec hefur af samúð og næmleik lýst dans- meyjum og vændiskonum i málverk- um, teikningum og auglýsingaspjöld- um, en allar þær myndir ber'a vitni markvissri og frjórri listsköpun; þær eru iðandi af lifi, en þó hvílir yfir þeim einföld, tiginborin ró. 1 dýra- myndum hans í bók Jul. Renards: „Histoires naturelles“ gætir áhrifa frá japanskri list. Toulouse-Lautrec var fremsti teiknari sinnar samtíðar og brautryðjandi á sviði listrænna auglýsingateikninga. Hefur sú list- grein aldrei komizt hærra en í verk- um hans.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0042-1197
Tungumál:
Árgangar:
42
Fjöldi tölublaða/hefta:
372
Gefið út:
1942-2003
Myndað til:
1983
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímaritsgreinar í samþjöppuðu formi : Menning : Dægurmál : Heimsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað: Nr. 3 (01.06.1951)
https://timarit.is/issue/431959

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Nr. 3 (01.06.1951)

Aðgerðir: