Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 63

Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 63
ÞAR SEM DÝRIN STJÓRNA MÖNNUNUM 61 tíðinni, sem varir í sex til átta vikur, verða fiskimennirnir að búa í veiðimannahúsinu og mega aldrei koma heim í kofa sína á meðan. Þeir mega ekki einu sinni horfa á konurnar sínar; ef þeir gera það, trúa þeir, að flugfisk- ur muni bora úr þeim augun. I miðjum allsnægtunum þjáist Yap-bóndinn af vaneldi — vegna hjátrúar. Yaphöfðingi gaf okk- ur morgunverð. „Ætlarðu ekki að borða með okkur?“ spurði ég. „Við borðum aldrei á morgn- ana,“ svaraði hann. „Ekki fyrr en um hádegið?“ spurði ég. „Ekki fyrr en á kvöldin," sagði hann. Ástæðan er sú trú, að ef bóndinn fari með fullan maga til vinnu sinnar, viti guð mold- arinnar, að mannkynið rækti jurtir aðeins til þess að éta þær. Til þess að halda þessu leyndu, verði bóndinn að vera fastandi allt til kvölds. Þegar hann svo kemur heim, þreyttur og solt- inn, étur hann oft sér til óbóta og verður magaveikur. Hin háa dánartala meðal eyjarskeggja er talin stafa að verulegu leyti af þessum ósið. Jafnvel í steinunum búa af- brýðisamir guðir. Á Yap eru sennilega notaðir undarlegustu peningar í heimi — steinplötur, sem eru frá 15—30 sm. í þver- mál. Gildi þessara steinpeninga byggist á þeirri trú, að í þeim búi guð, sem mundi reiðast ef notaðir væru nútímapeningar. Það er skrítin sjón, að sjá þorps- búa rogast með þrjátíu punda stein inn í krambúðina til að kaupa einn bauk af kakói. Bannhelgi á margskonar fæðu- tegundum kemur aðkomumann- inum undarlega fyrir sjónir, en hún er alvörumál fyrri eyjar- skeggja. Ég bauð Yaphöfðingja nokkra valda banana. „Ég get ekki borðað þá,“ sagði hann. „Konan mín ætlar að fara að eiga barn.“ Faðir, sem á von á barni, má ekki borða banana eða dúfnakjöt, og heldur ekki kókosnetur, ef þær hafa fallið af trjánum. Ef hann brýtur þessa bannhelgi, fæðist barnið andvana. Guð kókospálmans er kröfu- harður. Hann leyfir ekki, að kókoshnetan sé matur hvers þess manns, sem kann að vera hungraður eða þyrstur hverju sinni. Aðeins ein persóna má neyta ávaxta af einu og sama trénu, þessvegna á hver meðlim- ur í Yapfjölskyldu sitt kókos- tré. Þegar barn fæðist, eru því eignuð tvö eða þrjú tré, og frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað: Nr. 3 (01.06.1951)
https://timarit.is/issue/431959

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Nr. 3 (01.06.1951)

Aðgerðir: